Túlkasjóðurinn uppurinn: „Fjármunirnir eru takmarkaðir“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. október 2014 21:20 Menntamálaráðherra gerir ekki ráð fyrir að meiri fjármunir verði settir í túlkasjóð heyrnalausra á þessu ári, en sjóðurinn, sem átti að tryggja heyrnalausum túlkaþjónustu úr árið, kláraðist fyrr í mánuðinum. Við greindum frá því í fréttum okkar fyrir skömmu að heyrnalausir lýstu yfir þungum áhyggjum vegna málsins, en þetta er annað árið í röð sem sjóðurinn tæmist á miðju ári. Túlkunum er ætlað að aðstoða heyrnarlausa einstaklinga í daglegu lífi og telur formaður félags heyrnarlausra ríkið brjóta lög með því að veita ekki þessa þjónustu nema hluta úr ári. „Það er í raun búið að útiloka okkur frá þátttöku í þjóðfélaginu. Það er búið að útiloka okkur frá því að sinna okkar skyldum sem húseigendur, sem foreldrar, bara sem virkur þjóðfélagsþegn.“ Fjármagn til sjóðsins var aukið um sex milljónir í ár, eða þá upphæð sem þótti vanta upp á í fyrra. Aftur á móti hafa túlkagjöld hækkað nokkuð á þessu ári og því hægt að fá umtalsvert minni þjónustu fyrir peningana. Menntamálaráðherra segir á ábyrgð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að forgangsraða úthlutunum úr sjóðnum. „Í þessari þjónustu eins og í annarri þjónustu sem er verið að veita, þarf auðvitað að forgangsraða og tryggja að þeir fjármunir sem eru til skiptanna dugi fyrir árið. Þetta á við um allt annað, hvort sem um er að ræða spítalana eða þjónustu við langveik börn og svo framvegis. Þannig að við tókum ákvörðun um það í fyrra að bæta við einum sex milljónum og á þessu ári. Þá verðum við að reyna að láta það duga,“ segir Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra. Illugi segir að til standi að endurskoða málaflokkinn í heild sinni, bæði í mennta, heilbrigðis og velferðarráðuneytinu. „Fjármunirnir eru takmarkaðir þannig að það er hægt að taka fram endalaus dæmi um það sem við vildum gjarnan bæta í og við höfum svo sannarlega bætt við í þennan málaflokk. Við gerðum það í fyrra og á þessu ári líka,“ segir Illugi. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Menntamálaráðherra gerir ekki ráð fyrir að meiri fjármunir verði settir í túlkasjóð heyrnalausra á þessu ári, en sjóðurinn, sem átti að tryggja heyrnalausum túlkaþjónustu úr árið, kláraðist fyrr í mánuðinum. Við greindum frá því í fréttum okkar fyrir skömmu að heyrnalausir lýstu yfir þungum áhyggjum vegna málsins, en þetta er annað árið í röð sem sjóðurinn tæmist á miðju ári. Túlkunum er ætlað að aðstoða heyrnarlausa einstaklinga í daglegu lífi og telur formaður félags heyrnarlausra ríkið brjóta lög með því að veita ekki þessa þjónustu nema hluta úr ári. „Það er í raun búið að útiloka okkur frá þátttöku í þjóðfélaginu. Það er búið að útiloka okkur frá því að sinna okkar skyldum sem húseigendur, sem foreldrar, bara sem virkur þjóðfélagsþegn.“ Fjármagn til sjóðsins var aukið um sex milljónir í ár, eða þá upphæð sem þótti vanta upp á í fyrra. Aftur á móti hafa túlkagjöld hækkað nokkuð á þessu ári og því hægt að fá umtalsvert minni þjónustu fyrir peningana. Menntamálaráðherra segir á ábyrgð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að forgangsraða úthlutunum úr sjóðnum. „Í þessari þjónustu eins og í annarri þjónustu sem er verið að veita, þarf auðvitað að forgangsraða og tryggja að þeir fjármunir sem eru til skiptanna dugi fyrir árið. Þetta á við um allt annað, hvort sem um er að ræða spítalana eða þjónustu við langveik börn og svo framvegis. Þannig að við tókum ákvörðun um það í fyrra að bæta við einum sex milljónum og á þessu ári. Þá verðum við að reyna að láta það duga,“ segir Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra. Illugi segir að til standi að endurskoða málaflokkinn í heild sinni, bæði í mennta, heilbrigðis og velferðarráðuneytinu. „Fjármunirnir eru takmarkaðir þannig að það er hægt að taka fram endalaus dæmi um það sem við vildum gjarnan bæta í og við höfum svo sannarlega bætt við í þennan málaflokk. Við gerðum það í fyrra og á þessu ári líka,“ segir Illugi.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent