Heimilisofbeldismálum fjölgar mikið milli mánaða Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. maí 2020 19:44 Tilkynningum um heimilisofbeldi hefur farið fjölgandi. Vísir/Vilhelm Heimilisofbeldismálum hefur fjölgar mikið milli mánaða en hátt í áttatíu tilkynningar um heimilisofbeldi bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í apríl. Tilkynningum um kynferðisbrot hefur aftur á móti fækkað. Þetta er meðal þess sem lesa má úr afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir aprílmánuð. Ofbeldisbrotum fjölgaði um 18% í apríl miðað við meðaltal síðustu sex mánaða. Skráðar voru 120 tilkynningar um ofbeldisbrot í apríl. Mikil fjölgun hefur orðið á heimilisofbeldismálum. Alls bárust 77 tilkynningar um heimilisofbeldi í apríl sem er fjölgun milli mánaða og aukningin um 29% miðað við meðaltal síðustu sex mánaða. Það sem af er ári hafa borist 11% fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Tilkynningum um kynferðisofbeldi hefur aftur á m óti fækkað mikið. Skráð voru 15 kynferðisbrot í apríl sem er 51% fækkun miðað við meðaltal síðustu sex mánaða. Það sem af er ári hefur skráðum kynferðisbrotum fækkað um 23% miðað við meðaltal síðustu þriggja ára. Þá hefur tilkynningum um þjófnað einnig fækkað en alls bárust 236 slíkar tilkynningar í apríl. Það er 27% fækkun miðað við meðaltal síðustu sex mánaða. Lögreglumál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Heimilisofbeldismálum hefur fjölgar mikið milli mánaða en hátt í áttatíu tilkynningar um heimilisofbeldi bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í apríl. Tilkynningum um kynferðisbrot hefur aftur á móti fækkað. Þetta er meðal þess sem lesa má úr afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir aprílmánuð. Ofbeldisbrotum fjölgaði um 18% í apríl miðað við meðaltal síðustu sex mánaða. Skráðar voru 120 tilkynningar um ofbeldisbrot í apríl. Mikil fjölgun hefur orðið á heimilisofbeldismálum. Alls bárust 77 tilkynningar um heimilisofbeldi í apríl sem er fjölgun milli mánaða og aukningin um 29% miðað við meðaltal síðustu sex mánaða. Það sem af er ári hafa borist 11% fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Tilkynningum um kynferðisofbeldi hefur aftur á m óti fækkað mikið. Skráð voru 15 kynferðisbrot í apríl sem er 51% fækkun miðað við meðaltal síðustu sex mánaða. Það sem af er ári hefur skráðum kynferðisbrotum fækkað um 23% miðað við meðaltal síðustu þriggja ára. Þá hefur tilkynningum um þjófnað einnig fækkað en alls bárust 236 slíkar tilkynningar í apríl. Það er 27% fækkun miðað við meðaltal síðustu sex mánaða.
Lögreglumál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira