Hvassahraun skoðað undir alþjóðaflugvöll Kristján Már Unnarsson skrifar 11. apríl 2015 19:45 Nýr flugvöllur í Hvassahrauni, sem myndi þjóna bæði millilanda- og innanlandsflugi, er nú til ítarlegrar skoðunar á vegum Rögnunefndar. Verið er að kanna hvort þetta sé hagstæðari kostur heldur en að leggja í miklar fjárfestingar í hraðlest og stækkun Keflavíkurflugvallar. Þessi lausn gæti jafnframt höggvið á hnútinn í Vatnsmýri.Hvassahraun í útjaðri Hafnarfjarðar hefur af og til verið nefnt undir innanlandsflugvöll en mætt þeim mótrökum að það tæki því ekki að gera nýjan flugvöll svo nálægt Keflavík. Innan Rögnunefndar er nú horft á Hvassahraun í nýju ljósi, meðal annars vegna áforma, sem Isavia kynnti nýlega, um tugmilljarða króna framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli með stækkun flugstöðvar, endurnýjun flugbrauta og nýrri flugbraut. Spurningarnar sem menn vilja fá svarað eru mjög áhugaverðar, eins og þessar: Getur verið að kostnaður við nýjan alþjóðaflugvöll í Hvassahrauni sé jafnvel minni heldur en við hraðlest til Keflavíkur? Og ennfremur: Getur verið að sá kostnaður sem Isavia áformar að leggja í þróun Keflavíkurflugvallar á næsta aldarfjórðungi slagi jafnvel upp í nýjan flugvöll?Og hví ekki að slá tvær flugur í einu höggi, höggva á hnútinn í Vatnsmýri og fá um leið millilandaflugvöll mun nær mesta þéttbýli landsins, aðeins sex til átta kílómetra frá útjaðri byggðar í Hafnarfirði. Mislæg gatnamót eru til staðar á Reykjanesbraut út í Hvassahraun en þar sýna skiltin 26 kílómetra vegalengd að Leifsstöð og 22 kílómetra inn í miðborg Reykjavíkur.Menn sjá fyrir sér flugvöll sem gæti byrjað sem innanlandsvöllur með hluta af millilandaflugi en myndi síðan þróast upp í að verða stærri. Hluti flugs til Norðurlanda og Bretlands færi jafnvel strax á nýjan völlinn til að létta álagi af Keflavíkurflugvelli. Hvassahraunsvöllur myndi síðan þróast upp í að verða aðalflugvöllur landsins. Rögnunefnd er meðal annars að láta gera ítarlegt mat á veðurfari, eins og sviptivindum frá Reykjanesfjallagarði, og jarðfræði Hvassahrauns og hættu á eldvirkni. Fyrstu niðurstöður veðurfarsrannsókna liggja fyrir og benda til að þetta sé ekki slæmur kostur, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Formaður nefndarinnar, Ragna Árnadóttir, vill ekki tjá sig um starf nefndarinnar að öðru leyti en því að Hvassahraun sé einn af fimm flugvallarkostum til skoðunar. Hinir séu Bessastaðanes, Löngusker, Hólmsheiði og breyttar útfærslur flugvallar í Vatnsmýri. Nefndin hefur frest til 1. júní til að skila niðurstöðum. Tengdar fréttir Allar brýr sáttaferlis brotnar með ákvörðun borgarinnar Stuðningssamtök Reykjavíkurflugvallar, Hjartað í Vatnsmýri, skoruðu í dag á Alþingi að stöðva framkvæmdir Reykjavíkurborgar og Valsmanna á Hlíðarenda. 9. apríl 2015 20:45 Sé ekki að hætt verði við Hlíðarendabyggð Skrifað var í dag undir fyrstu verksamninga vegna umdeilds íbúðahverfis á Hlíðarenda, sem rísa á við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. 8. apríl 2015 20:30 Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8. apríl 2015 14:33 Heiftúðugar deilur fari í sáttafarveg Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir deilurnar um Reykjavíkurflugvöll orðnar svo heiftúðugar að þær verði að setja í sáttafarveg. 2. febrúar 2015 20:34 Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. 7. júlí 2014 16:28 Einkaaðilar komi að uppbyggingu í Keflavík Ráðherra segir hugsanlega rétt að ríkið taki ekki á sig alla áhættu við uppbyggingu flugvallarins. 9. mars 2015 07:00 Keflavíkurflugvöllur eftir 25 ár Flugstöðin verður stækkuð til norðurs og lögð verður ný norður-suður flugbraut vestan við flugvöllinn. 26. febrúar 2015 15:37 Ríkisvaldið bregðist við kverkataki borgarinnar "Það verður að stöðva þessa óheillaþróun, sem lokun flugvallarins mun hafa í för með sér, áður en það verður of seint. Af framkvæmdum Valsmanna mun hljótast ómældur og óbætanlegur skaði,“ segir í bréfi sem samtökin Hjartað í Vatnsmýri sendu alþingismönnum og innanríkisráðherra í dag. 9. apríl 2015 15:19 Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 10. apríl 2015 12:32 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni, sem myndi þjóna bæði millilanda- og innanlandsflugi, er nú til ítarlegrar skoðunar á vegum Rögnunefndar. Verið er að kanna hvort þetta sé hagstæðari kostur heldur en að leggja í miklar fjárfestingar í hraðlest og stækkun Keflavíkurflugvallar. Þessi lausn gæti jafnframt höggvið á hnútinn í Vatnsmýri.Hvassahraun í útjaðri Hafnarfjarðar hefur af og til verið nefnt undir innanlandsflugvöll en mætt þeim mótrökum að það tæki því ekki að gera nýjan flugvöll svo nálægt Keflavík. Innan Rögnunefndar er nú horft á Hvassahraun í nýju ljósi, meðal annars vegna áforma, sem Isavia kynnti nýlega, um tugmilljarða króna framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli með stækkun flugstöðvar, endurnýjun flugbrauta og nýrri flugbraut. Spurningarnar sem menn vilja fá svarað eru mjög áhugaverðar, eins og þessar: Getur verið að kostnaður við nýjan alþjóðaflugvöll í Hvassahrauni sé jafnvel minni heldur en við hraðlest til Keflavíkur? Og ennfremur: Getur verið að sá kostnaður sem Isavia áformar að leggja í þróun Keflavíkurflugvallar á næsta aldarfjórðungi slagi jafnvel upp í nýjan flugvöll?Og hví ekki að slá tvær flugur í einu höggi, höggva á hnútinn í Vatnsmýri og fá um leið millilandaflugvöll mun nær mesta þéttbýli landsins, aðeins sex til átta kílómetra frá útjaðri byggðar í Hafnarfirði. Mislæg gatnamót eru til staðar á Reykjanesbraut út í Hvassahraun en þar sýna skiltin 26 kílómetra vegalengd að Leifsstöð og 22 kílómetra inn í miðborg Reykjavíkur.Menn sjá fyrir sér flugvöll sem gæti byrjað sem innanlandsvöllur með hluta af millilandaflugi en myndi síðan þróast upp í að verða stærri. Hluti flugs til Norðurlanda og Bretlands færi jafnvel strax á nýjan völlinn til að létta álagi af Keflavíkurflugvelli. Hvassahraunsvöllur myndi síðan þróast upp í að verða aðalflugvöllur landsins. Rögnunefnd er meðal annars að láta gera ítarlegt mat á veðurfari, eins og sviptivindum frá Reykjanesfjallagarði, og jarðfræði Hvassahrauns og hættu á eldvirkni. Fyrstu niðurstöður veðurfarsrannsókna liggja fyrir og benda til að þetta sé ekki slæmur kostur, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Formaður nefndarinnar, Ragna Árnadóttir, vill ekki tjá sig um starf nefndarinnar að öðru leyti en því að Hvassahraun sé einn af fimm flugvallarkostum til skoðunar. Hinir séu Bessastaðanes, Löngusker, Hólmsheiði og breyttar útfærslur flugvallar í Vatnsmýri. Nefndin hefur frest til 1. júní til að skila niðurstöðum.
Tengdar fréttir Allar brýr sáttaferlis brotnar með ákvörðun borgarinnar Stuðningssamtök Reykjavíkurflugvallar, Hjartað í Vatnsmýri, skoruðu í dag á Alþingi að stöðva framkvæmdir Reykjavíkurborgar og Valsmanna á Hlíðarenda. 9. apríl 2015 20:45 Sé ekki að hætt verði við Hlíðarendabyggð Skrifað var í dag undir fyrstu verksamninga vegna umdeilds íbúðahverfis á Hlíðarenda, sem rísa á við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. 8. apríl 2015 20:30 Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8. apríl 2015 14:33 Heiftúðugar deilur fari í sáttafarveg Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir deilurnar um Reykjavíkurflugvöll orðnar svo heiftúðugar að þær verði að setja í sáttafarveg. 2. febrúar 2015 20:34 Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. 7. júlí 2014 16:28 Einkaaðilar komi að uppbyggingu í Keflavík Ráðherra segir hugsanlega rétt að ríkið taki ekki á sig alla áhættu við uppbyggingu flugvallarins. 9. mars 2015 07:00 Keflavíkurflugvöllur eftir 25 ár Flugstöðin verður stækkuð til norðurs og lögð verður ný norður-suður flugbraut vestan við flugvöllinn. 26. febrúar 2015 15:37 Ríkisvaldið bregðist við kverkataki borgarinnar "Það verður að stöðva þessa óheillaþróun, sem lokun flugvallarins mun hafa í för með sér, áður en það verður of seint. Af framkvæmdum Valsmanna mun hljótast ómældur og óbætanlegur skaði,“ segir í bréfi sem samtökin Hjartað í Vatnsmýri sendu alþingismönnum og innanríkisráðherra í dag. 9. apríl 2015 15:19 Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 10. apríl 2015 12:32 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Allar brýr sáttaferlis brotnar með ákvörðun borgarinnar Stuðningssamtök Reykjavíkurflugvallar, Hjartað í Vatnsmýri, skoruðu í dag á Alþingi að stöðva framkvæmdir Reykjavíkurborgar og Valsmanna á Hlíðarenda. 9. apríl 2015 20:45
Sé ekki að hætt verði við Hlíðarendabyggð Skrifað var í dag undir fyrstu verksamninga vegna umdeilds íbúðahverfis á Hlíðarenda, sem rísa á við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. 8. apríl 2015 20:30
Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8. apríl 2015 14:33
Heiftúðugar deilur fari í sáttafarveg Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir deilurnar um Reykjavíkurflugvöll orðnar svo heiftúðugar að þær verði að setja í sáttafarveg. 2. febrúar 2015 20:34
Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. 7. júlí 2014 16:28
Einkaaðilar komi að uppbyggingu í Keflavík Ráðherra segir hugsanlega rétt að ríkið taki ekki á sig alla áhættu við uppbyggingu flugvallarins. 9. mars 2015 07:00
Keflavíkurflugvöllur eftir 25 ár Flugstöðin verður stækkuð til norðurs og lögð verður ný norður-suður flugbraut vestan við flugvöllinn. 26. febrúar 2015 15:37
Ríkisvaldið bregðist við kverkataki borgarinnar "Það verður að stöðva þessa óheillaþróun, sem lokun flugvallarins mun hafa í för með sér, áður en það verður of seint. Af framkvæmdum Valsmanna mun hljótast ómældur og óbætanlegur skaði,“ segir í bréfi sem samtökin Hjartað í Vatnsmýri sendu alþingismönnum og innanríkisráðherra í dag. 9. apríl 2015 15:19
Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 10. apríl 2015 12:32