Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Kjartan Kjartansson skrifar 21. janúar 2020 22:37 Frá vettvangi í Mehamn. TV2/Christoffer Robin Jensen Ákæra hefur verið gefin út á hendur Gunnari Jóhanni Gunnarssyni fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum að bana af ásetningi í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Auk manndrápsins er Gunnar Jóhann ákærður fyrir hótanir, húsbrot, brot á nálgunarbanni, stuld á bifreið og akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Mbl.is segir frá því í kvöld að saksóknarar í Troms og Finnmörku hafi gefið út ákæru í málinu í dag. Gunnar Jóhann er sakaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs Þórarinssonar, hálfbróður síns, á heimili þess síðarnefnda klukkan fimm á morgni 27. apríl árið 2019. Í ákærunni komi fram að Gunnar Jóhann hafi farið að heimili Gísla Þórs vopnaður haglabyssu. Þar hafi þeir tekist á um vopnið og í þeim átökum hafi tvö skot hlaupið úr því. Annað þeirra hafnaði í vinstra læri Gíslar Þórs og blæddi honum út á skömmum tíma. Haft er eftir Bjørn Gulstad, verjanda Gunnar Jóhanns, í frétt Mbl.is að honum komi á óvart að ákært hafi verið fyrir manndráp af ásetningi. Heldur lögmaðurinn því fram að Gunnar Jóhann hafi skotið hálfbróður sinn í átökum þeirra í ógáti. Réttarhöldin yfir Gunnari Jóhanni eiga að hefjast mánudaginn 23. mars við Héraðsdóm Vadsø. Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20 Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur Gunnari Jóhanni Gunnarssyni fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum að bana af ásetningi í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Auk manndrápsins er Gunnar Jóhann ákærður fyrir hótanir, húsbrot, brot á nálgunarbanni, stuld á bifreið og akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Mbl.is segir frá því í kvöld að saksóknarar í Troms og Finnmörku hafi gefið út ákæru í málinu í dag. Gunnar Jóhann er sakaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs Þórarinssonar, hálfbróður síns, á heimili þess síðarnefnda klukkan fimm á morgni 27. apríl árið 2019. Í ákærunni komi fram að Gunnar Jóhann hafi farið að heimili Gísla Þórs vopnaður haglabyssu. Þar hafi þeir tekist á um vopnið og í þeim átökum hafi tvö skot hlaupið úr því. Annað þeirra hafnaði í vinstra læri Gíslar Þórs og blæddi honum út á skömmum tíma. Haft er eftir Bjørn Gulstad, verjanda Gunnar Jóhanns, í frétt Mbl.is að honum komi á óvart að ákært hafi verið fyrir manndráp af ásetningi. Heldur lögmaðurinn því fram að Gunnar Jóhann hafi skotið hálfbróður sinn í átökum þeirra í ógáti. Réttarhöldin yfir Gunnari Jóhanni eiga að hefjast mánudaginn 23. mars við Héraðsdóm Vadsø.
Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20 Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20
Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01