Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 09:10 Fanndís Friðriksdóttir er einn sigursælasti leikmaður íslenska boltans undanfarin ár en hún fór um víðan völl í Sportinu. vísir/s2s Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira