Hittu goðin í Kringlunni Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. júní 2016 22:55 Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira