96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 09:30 Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft. Donald Trump Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft.
Donald Trump Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira