96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 09:30 Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft. Donald Trump Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira
Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft.
Donald Trump Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira