„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júní 2014 13:00 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju. Mynd/Krossinn Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“ Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“
Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05