Innlent

Ramsey fær að æfa með Keflavík

Fótboltastjarnan Scott Ramsay sem varð dönskum hermanni að bana fyrr í mánuðinum fær enn að mæta á æfingar með liði sínu í Keflavík. Rúnar Arnarson, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir liðsmenn standa alla sem einn að baki Scotts. Atburðurinn var hræðilegt slys segir lögmaður hans. Beðið er eftir lokaniðurstöðum úr krufningaskýrslu Danans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×