Innlent

Bílhræ í trollið

Áhöfninni á norska togaranum Kongstein brá í brún þegar hún fékk heldur óvæntan afla í trollið nefnilega gamalt bílhræ sem menn telja að hafi verið af Peugeot gerð. Skipstjórinn sagði í samtali við Verdens Gang í Noregi að þetta væri í fyrsti aflinn af þessari tegund á tuttugu og níu ára sjómannsferli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×