Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2012 19:30 Mehmet Topal lætur hér vaða á markið í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira