Þetta er stærsta tap Real frá upphafi í Meistaradeildinni og er nú allt á öðrum endanum í Madríd þar sem kallað er eftir höfði þjálfarans, forsetans og nokkurra leikmanna.
Ajax spilaði nánast fullkominn leik í gær og fór Serbinn Dusan Tadic gjörsamlega á kostum en mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.
Einnig má sjá markið sem Harry Kane skoraði fyrir Tottenham í Dortmund en Spurs vann einvígið samanlagt, 4-0.
Real Madrid - Ajax 1-4