Ronaldo skoraði 700. markið á ferlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2019 10:00 Cristiano Ronaldo. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo skoraði 700. mark sitt á ferlinum er Portúgal tapaði 2-1 fyrir Úkraínu í undankeppni EM 2020. Ronaldo skoraði mark Portúgala úr vítaspyrnu en þetta var hans 700. mark í 973 leikjum. Hann hefur skorað eitt mark eða meira í 458 leikjum. Þetta var hans 95. mark fyrir Portúgal og er hann einungis fjórtán mörkum á eftir Írananum, Alie Daei, sem er markahæsti landsliðsmaðurinn með 109 mörk.Here's all the reaction from Monday night's games.. Cristiano Ronaldo scored his 700th career goal. Northern Ireland win first away friendly for 13 years against Czech Republic. England thrash Bulgaria in match affected by racism in Sofia.https://t.co/S9q5qA8egQpic.twitter.com/0tGsuYgr3e — BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2019 700 mörk Ronaldo duga honum ekki í efsta sætið yfir mörk en efstur er Tékkinn Josef Bican með 805 mörk. Næstur kemur Romaria með 772 mörk. Í þriðja sætinu er Pele með 767 mörk, fjórða sætinu Ungverjinn Ferenc Puskas með 746 mörk og Gerd Mullen er í fimmta sætinu. Ronaldo skoraði 450 mörk fyrir Real, 118 fyrir Mancester United, 95 fyrir Portúgal, 32 fyrir Juventus og fimm mörk fyrir Sporting. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði 700. mark sitt á ferlinum er Portúgal tapaði 2-1 fyrir Úkraínu í undankeppni EM 2020. Ronaldo skoraði mark Portúgala úr vítaspyrnu en þetta var hans 700. mark í 973 leikjum. Hann hefur skorað eitt mark eða meira í 458 leikjum. Þetta var hans 95. mark fyrir Portúgal og er hann einungis fjórtán mörkum á eftir Írananum, Alie Daei, sem er markahæsti landsliðsmaðurinn með 109 mörk.Here's all the reaction from Monday night's games.. Cristiano Ronaldo scored his 700th career goal. Northern Ireland win first away friendly for 13 years against Czech Republic. England thrash Bulgaria in match affected by racism in Sofia.https://t.co/S9q5qA8egQpic.twitter.com/0tGsuYgr3e — BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2019 700 mörk Ronaldo duga honum ekki í efsta sætið yfir mörk en efstur er Tékkinn Josef Bican með 805 mörk. Næstur kemur Romaria með 772 mörk. Í þriðja sætinu er Pele með 767 mörk, fjórða sætinu Ungverjinn Ferenc Puskas með 746 mörk og Gerd Mullen er í fimmta sætinu. Ronaldo skoraði 450 mörk fyrir Real, 118 fyrir Mancester United, 95 fyrir Portúgal, 32 fyrir Juventus og fimm mörk fyrir Sporting.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira