Brosmild, traust og glaðvær manneskja þrátt fyrir veikindin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2019 16:45 Guðrún María (t.v.) og Ragna á góðri stundu sumarið 2018 þegar þær hittust í Osló. „Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE Fíkn Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira
„Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE
Fíkn Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira