Í stríði við orðið hinsegin Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 20:34 Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri. Hinsegin Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri.
Hinsegin Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira