Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:23 Íslenska landsliðið fagnar marki. Getty/Jean Catuffe Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti