Ajax gerði sér lítið fyrir og sló út Juventus á útivelli en Ajax vann 2-1 sigur í síðari leik liðanna í kvöld. Sigurmarkið skoraði fyrirliðinn Matthisj de Ligt.
Í Barcelona voru leikmenn Barcelona í skotstuði gegn Manchester United en þeir skoruðu þrjú mörk fyrir utan vítateig í 3-0 sigri á Manchester United.
Lionel Messi skoraði tvö mörk og Philippe Coutinho eitt en David de Gea gerði hörmuleg mistök í síðari marki Barcelona.
Öll mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér að neðan.
Barcelona - Man. United 3-0: