Messi á sínum fyrsta blaðamannafundi í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 11:30 Lionel Messi. Getty/Juan Manuel Serrano Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Messi er nefnilega ekki duglegur við að veita blaðamönnum aðgengi að sér. Hann forðast viðtöl og lætur frekar verkin tala inn á vellinum. Um helgina fer fram úrslitaleikur spænsku bikarkeppninnar og Lionel Messi mætir á blaðamannafundinn fyrir leikinn enda fyrirliði Barcelona liðsins. Fólkið á B/R Football vakti athygli á því að þetta er í fyrsta sinn síðan 2015 sem argentínski snillingurinn mætir á blaðamannafund. Fjögur ár eru ansi langur tími fyrir mann eins og Messi að mæta á blaðamannafund sem er fastur liður fyrir flesta leiki Barcelona.Leo Messi is set to give his first Barcelona press conference since 2015. He’s changed a bit since then pic.twitter.com/ghMRmNCsHv — B/R Football (@brfootball) May 24, 2019Barcelona vann spænsku deildina annað árið í röð á dögunum og getur um helgina unnið Konungsbikarinn fimmta árið í röð. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabil en þó bara tvö mörk í fjórum leikjum í spænska bikarnum. Hér fyrir neðan má sjá Barcelona láta við af því á Twitter að Lionel Messi mæti á þennan blaðamannafund ásamt Ernesto Valverde þjálfar liðsins.Friday, May 24 5pm (CEST)#Messi, @3gerardpique, Valverde press conferences Watch LIVE in English, here https://t.co/fg65RrYoK4#ForçaBarçapic.twitter.com/MlOHR3txKZ — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 23, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Sjá meira
Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Messi er nefnilega ekki duglegur við að veita blaðamönnum aðgengi að sér. Hann forðast viðtöl og lætur frekar verkin tala inn á vellinum. Um helgina fer fram úrslitaleikur spænsku bikarkeppninnar og Lionel Messi mætir á blaðamannafundinn fyrir leikinn enda fyrirliði Barcelona liðsins. Fólkið á B/R Football vakti athygli á því að þetta er í fyrsta sinn síðan 2015 sem argentínski snillingurinn mætir á blaðamannafund. Fjögur ár eru ansi langur tími fyrir mann eins og Messi að mæta á blaðamannafund sem er fastur liður fyrir flesta leiki Barcelona.Leo Messi is set to give his first Barcelona press conference since 2015. He’s changed a bit since then pic.twitter.com/ghMRmNCsHv — B/R Football (@brfootball) May 24, 2019Barcelona vann spænsku deildina annað árið í röð á dögunum og getur um helgina unnið Konungsbikarinn fimmta árið í röð. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabil en þó bara tvö mörk í fjórum leikjum í spænska bikarnum. Hér fyrir neðan má sjá Barcelona láta við af því á Twitter að Lionel Messi mæti á þennan blaðamannafund ásamt Ernesto Valverde þjálfar liðsins.Friday, May 24 5pm (CEST)#Messi, @3gerardpique, Valverde press conferences Watch LIVE in English, here https://t.co/fg65RrYoK4#ForçaBarçapic.twitter.com/MlOHR3txKZ — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 23, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Sjá meira