Meistarar HB í Þórshöfn töpuðu öðrum leik sínum í færeysku úrvalsdeildinni í dag þegar þeir fengu Skála í heimsókn í Gúndadal.
Gestirnir skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik á meðan HB skoraði ekkert. Lokatölur 0-2 fyrir Skála sem tylltu sér á topp deildarinnar með sigrinum.
Heimir Guðjónsson þjálfar lið HB og hefur liðið aðeins unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum, gert þrjú jafntefli og tapað tveimur. Eru meistararnir því í 6.sæti af 10 liðum eftir að hafa verið langbesta lið deildarinnar á síðustu leiktíð.
Vandræði Heimis í Færeyjum halda áfram
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið

Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“
Íslenski boltinn




Rio setti nýtt Liverpool met
Enski boltinn

Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta
Íslenski boltinn

Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin
Enski boltinn

Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu
Íslenski boltinn

Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks
Enski boltinn
