Bíl Fiskikóngsins stolið fyrir utan heimili hans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2019 22:34 Fiskikóngurinn biður þá sem kunna að hafa séð bílinn um að hafa samband við sig. visir/stefán Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“ Garðabær Lögreglumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira
Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira