Segja Coutinho vera í tilboði Barcelona fyrir Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 10:00 Neymar og Philippe Coutinho spila saman hjá brasilíska landsliðinu. Getty/ Jean Catuffe Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. Neymar fann sig vel hjá Barcelona en var þó alltaf í skugga Lionel Messi. Hann virðist hins vegar ekki hafa blómstrað eins vel og sumir veðjuðu á, þegar hann komst út úr skugga Messi og fór til PSG. Neymar hefur þannig verið í tómu tjóni síðustu mánuði, fyrst meiddur og svo staðinn að því að fremja agabrot. Hann missti nú síðast fyrirliðabandið hjá brasilíska landsliðinu í undirbúningi liðsins fyrir Suðurameríkukeppnina sem fer fram á heimavelli þeirra í Brasilíu. Nýjustu fréttirnar af framtíð Neymar er að Barcelona hefur boðið Paris Saint Germain öfluga leikmenn fyrir hann.Philippe Coutinho 'offered as transfer makeweight' as Barcelona open Neymar talks https://t.co/YNbmLAVjUmpic.twitter.com/zwQ3299N8I — Mirror Football (@MirrorFootball) May 29, 2019Record Sport og fleiri enskir fjölmiðlar slá því upp í dag að Barcelona hafi boðið annað hvort Philippe Coutinho eða Ousmane Dembele í nýjasta tilboði sínu til franska félagsins. PSG borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar sumarið 2017 og Barca notaði þann pening til að kaupa bæði Philippe Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund. Coutinho kostaði 120 milljónir evra og Dembele kostaði 105 milljónir evra. Barcelona gæti þó þurft að borga meira fyrir þá báða nái þeir ákveðnum markmiðum sem leikmenn félagsins.Barcelona to use Coutinho as bait for Neymar: Unsettled former Liverpool star - or Dembele - will be offered to PSG in bid to bring superstar back to Nou Camp https://t.co/B7RBdLs0En — MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2019Neymar og faðir hans hafa verið að vinna í því að koma stráknum aftur til Spánar og hafa báðir ýtt undir að annaðhvort Real Madrid eða Barcelona kaupi Neymar. Það er hins vegar ekkert grín að ná slíkum samningi í gegn. Það er ekki nóg með að borga alla þessa peninga fyrir hann í upphafi heldur einnig að borga laun Brasilíumannsins sem eru sögð 30 milljónir evra eftir skatt eða 4,2 milljarðar íslenskra króna. Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. Neymar fann sig vel hjá Barcelona en var þó alltaf í skugga Lionel Messi. Hann virðist hins vegar ekki hafa blómstrað eins vel og sumir veðjuðu á, þegar hann komst út úr skugga Messi og fór til PSG. Neymar hefur þannig verið í tómu tjóni síðustu mánuði, fyrst meiddur og svo staðinn að því að fremja agabrot. Hann missti nú síðast fyrirliðabandið hjá brasilíska landsliðinu í undirbúningi liðsins fyrir Suðurameríkukeppnina sem fer fram á heimavelli þeirra í Brasilíu. Nýjustu fréttirnar af framtíð Neymar er að Barcelona hefur boðið Paris Saint Germain öfluga leikmenn fyrir hann.Philippe Coutinho 'offered as transfer makeweight' as Barcelona open Neymar talks https://t.co/YNbmLAVjUmpic.twitter.com/zwQ3299N8I — Mirror Football (@MirrorFootball) May 29, 2019Record Sport og fleiri enskir fjölmiðlar slá því upp í dag að Barcelona hafi boðið annað hvort Philippe Coutinho eða Ousmane Dembele í nýjasta tilboði sínu til franska félagsins. PSG borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar sumarið 2017 og Barca notaði þann pening til að kaupa bæði Philippe Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund. Coutinho kostaði 120 milljónir evra og Dembele kostaði 105 milljónir evra. Barcelona gæti þó þurft að borga meira fyrir þá báða nái þeir ákveðnum markmiðum sem leikmenn félagsins.Barcelona to use Coutinho as bait for Neymar: Unsettled former Liverpool star - or Dembele - will be offered to PSG in bid to bring superstar back to Nou Camp https://t.co/B7RBdLs0En — MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2019Neymar og faðir hans hafa verið að vinna í því að koma stráknum aftur til Spánar og hafa báðir ýtt undir að annaðhvort Real Madrid eða Barcelona kaupi Neymar. Það er hins vegar ekkert grín að ná slíkum samningi í gegn. Það er ekki nóg með að borga alla þessa peninga fyrir hann í upphafi heldur einnig að borga laun Brasilíumannsins sem eru sögð 30 milljónir evra eftir skatt eða 4,2 milljarðar íslenskra króna.
Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira