Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 16:30 Björgunarfélag Árborgar er staðsett á Selfossi. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september. Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september.
Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent