Nýársspá Siggu Kling Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2019 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nýja árið má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nýja árið má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00