Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. Það þýðir það að alveg sama hversu erfið þér finnst gangan, kemur alltaf ný sylla í ljós á fjallinu og þú getur annaðhvort forðað þér frá hættum eða fundið þér aðrar spennandi leiðir til þess að leika listir þínar. Þú munt vekja mikla athygli á þessu ári, í sambandi við starf, verkefni, ást og allt verður eitthvað svo óviðjafnanlegt og töfrandi, en stundum smá hættulegt. Þér finnst janúar svolítið stoppa kraftinn þinn, en þú átt bara að hvíla þig því það byrjar ekkert að gerast fyrr en í lok janúar eða febrúar og vorið gefur þér kraft til að skapa og ná árangri á þínu sviði. Ekki vera feimin yfir hæfileikum þínum, því um leið og þú hristir höfuðið og finnst ekkert sem þú getur vera merkilegt, þá dofnarðu upp og hefur ekki orku til að framkvæma. Þú getur rétt ímyndað þér fjallageit sem dregur úr sér þann kraft sem þarf að stökkva yfir á næstu syllu, því þá getur hún ekkert stokkið. Persónulegur ávinningur á eftir auka stolt þitt á þessu ári, en stolt og mont eru systur, svo þú skalt fagna þessum vinningum sem eru að koma í hrönnum fram á vorið. Þú átt eftir að hjálpa svo mörgum á komandi mánuðum, því það er í eðli þínu að vorkenna þeim sem eiga bágt og þar sem þú þolir ekki meðalmennsku og skiptir það engu máli hvaða skoðun aðrir hafa á því sem þú gerir, því það fer ekkert eins mikið í taugarnar á þér eins og smásálarlegt fólk. Mars er tímabil ástarinnar, svo veittu tækifærunum í kringum þig athygli og hlustaðu á hjarta þitt slá. Vorið býður þér tækifæri til að flytja og færa þig til, hvort sem það er tengt vinnu eða heimili, svo taktu áhættu sérstaklega um maí mánuð því hann hringir inn heillandi breytingum sem boða gott og hugur þinn er eins oddhvasst járn og hjálpar þér að framkvæma og hafa þá trú sem þú þarft til þess. Að treysta á að allt gangi vel þegar þér dettur í hug að breyta og fara út úr kassanum, eins ábyrgðarfull og þú ert þá getur kvíðinn heimsótt þig í byrjun sumars. Notaðu þá frekar orðið spenna en kvíða og stress því þú ert að fara hárrétta leið, og útkoman í ágúst, september og október er sigur og þú fagnar þessu ári sem aldrei fyrr.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. Það þýðir það að alveg sama hversu erfið þér finnst gangan, kemur alltaf ný sylla í ljós á fjallinu og þú getur annaðhvort forðað þér frá hættum eða fundið þér aðrar spennandi leiðir til þess að leika listir þínar. Þú munt vekja mikla athygli á þessu ári, í sambandi við starf, verkefni, ást og allt verður eitthvað svo óviðjafnanlegt og töfrandi, en stundum smá hættulegt. Þér finnst janúar svolítið stoppa kraftinn þinn, en þú átt bara að hvíla þig því það byrjar ekkert að gerast fyrr en í lok janúar eða febrúar og vorið gefur þér kraft til að skapa og ná árangri á þínu sviði. Ekki vera feimin yfir hæfileikum þínum, því um leið og þú hristir höfuðið og finnst ekkert sem þú getur vera merkilegt, þá dofnarðu upp og hefur ekki orku til að framkvæma. Þú getur rétt ímyndað þér fjallageit sem dregur úr sér þann kraft sem þarf að stökkva yfir á næstu syllu, því þá getur hún ekkert stokkið. Persónulegur ávinningur á eftir auka stolt þitt á þessu ári, en stolt og mont eru systur, svo þú skalt fagna þessum vinningum sem eru að koma í hrönnum fram á vorið. Þú átt eftir að hjálpa svo mörgum á komandi mánuðum, því það er í eðli þínu að vorkenna þeim sem eiga bágt og þar sem þú þolir ekki meðalmennsku og skiptir það engu máli hvaða skoðun aðrir hafa á því sem þú gerir, því það fer ekkert eins mikið í taugarnar á þér eins og smásálarlegt fólk. Mars er tímabil ástarinnar, svo veittu tækifærunum í kringum þig athygli og hlustaðu á hjarta þitt slá. Vorið býður þér tækifæri til að flytja og færa þig til, hvort sem það er tengt vinnu eða heimili, svo taktu áhættu sérstaklega um maí mánuð því hann hringir inn heillandi breytingum sem boða gott og hugur þinn er eins oddhvasst járn og hjálpar þér að framkvæma og hafa þá trú sem þú þarft til þess. Að treysta á að allt gangi vel þegar þér dettur í hug að breyta og fara út úr kassanum, eins ábyrgðarfull og þú ert þá getur kvíðinn heimsótt þig í byrjun sumars. Notaðu þá frekar orðið spenna en kvíða og stress því þú ert að fara hárrétta leið, og útkoman í ágúst, september og október er sigur og þú fagnar þessu ári sem aldrei fyrr.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira