Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. Í öllu dramanu sem hefur verið í kringum þig og öllum fáránlega skemmtilegu upplifunum, þá ert þú eins og bíómynd frá árinu 1940 sem hefur unnið Óskarinn. Þetta er upphafsár sem gefur þér töluna númer eitt eða kraft ársins og það segir að þú hafir góð spil á hendi, það besta sem gerist fram á vorið er hversu hrifnæmur þú ert og setur allt þitt í tilfinningarnar og hið almáttuga eða mátturinn í öllu mun koma með svör til þín. Þegar þú lest eitthvað sérstakt í blöðunum, finnur eitthvað á netinu eða hittir manneskju sem segir þér merkilegar fréttir, þá er það sendiboð eða svar til þín, en orðið sendiboði þýðir engill og hann mun birtast þér á einhvern óvenjulegan máta og svara þínum óskum, spurningum eða áhyggjum. Þetta verður árið sem þú upplifir stórkostlegar breytingar sem verða þér til góðs og þegar þú upplifir áhyggjurnar mestar er eins og allt bjargist líkt og á síðasta snúning, en 2019 er árið þar sem heppni heldur í aðra höndina á þér og ástin í hina. Þeir sem eru að bíða eftir ástinni munu finna hana á þessu ári, annaðhvort í tengslum við afmælisdaginn sinn eða afmæli ástargoðsins eða gyðjunnar og þar sem þetta er ár ástarinnar mun góð ást dafna og sambönd verða enn sterkari. Það er alveg sama hvort það er vinnan eða ástin, þú munt leggja hjarta þitt og sál undir og þess vegna er mjög mikilsvert fyrir þig að sofa nóg, LEYFA þér smá leti og borða þegar þú ert svangur, því megrun eða aðrir kúrar eru ekki fyrir Krabbann. Eftir spennufall janúarmánaðar, sérðu hratt og örugglega hvernig allt reddast og raðast rétt á næstu mánuðum. Þú ert með tvo ása yfir orkunni þinni í þessum mánuði sem segir þér að fá það fólk sem þú vilt koma af krafti inn í þínar tilfinningar til að hjálpa þér og aðstoða þig, því þú átt það svo klárlega inni. Febrúar verður skemmtilegur og býður þér upp á að fagna útkomu og afrakstri heppninnar sem heldur svo kröftuglega í aðra hönd þína svo ég ítreki það. Mars gefur ímyndaðar áhyggjur af öllu mögulegu, þú sérð vesen í hverju horni en það er ekkert að óttast, heldur bara smá Krabbadrama, bara dásamlegt.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. Í öllu dramanu sem hefur verið í kringum þig og öllum fáránlega skemmtilegu upplifunum, þá ert þú eins og bíómynd frá árinu 1940 sem hefur unnið Óskarinn. Þetta er upphafsár sem gefur þér töluna númer eitt eða kraft ársins og það segir að þú hafir góð spil á hendi, það besta sem gerist fram á vorið er hversu hrifnæmur þú ert og setur allt þitt í tilfinningarnar og hið almáttuga eða mátturinn í öllu mun koma með svör til þín. Þegar þú lest eitthvað sérstakt í blöðunum, finnur eitthvað á netinu eða hittir manneskju sem segir þér merkilegar fréttir, þá er það sendiboð eða svar til þín, en orðið sendiboði þýðir engill og hann mun birtast þér á einhvern óvenjulegan máta og svara þínum óskum, spurningum eða áhyggjum. Þetta verður árið sem þú upplifir stórkostlegar breytingar sem verða þér til góðs og þegar þú upplifir áhyggjurnar mestar er eins og allt bjargist líkt og á síðasta snúning, en 2019 er árið þar sem heppni heldur í aðra höndina á þér og ástin í hina. Þeir sem eru að bíða eftir ástinni munu finna hana á þessu ári, annaðhvort í tengslum við afmælisdaginn sinn eða afmæli ástargoðsins eða gyðjunnar og þar sem þetta er ár ástarinnar mun góð ást dafna og sambönd verða enn sterkari. Það er alveg sama hvort það er vinnan eða ástin, þú munt leggja hjarta þitt og sál undir og þess vegna er mjög mikilsvert fyrir þig að sofa nóg, LEYFA þér smá leti og borða þegar þú ert svangur, því megrun eða aðrir kúrar eru ekki fyrir Krabbann. Eftir spennufall janúarmánaðar, sérðu hratt og örugglega hvernig allt reddast og raðast rétt á næstu mánuðum. Þú ert með tvo ása yfir orkunni þinni í þessum mánuði sem segir þér að fá það fólk sem þú vilt koma af krafti inn í þínar tilfinningar til að hjálpa þér og aðstoða þig, því þú átt það svo klárlega inni. Febrúar verður skemmtilegur og býður þér upp á að fagna útkomu og afrakstri heppninnar sem heldur svo kröftuglega í aðra hönd þína svo ég ítreki það. Mars gefur ímyndaðar áhyggjur af öllu mögulegu, þú sérð vesen í hverju horni en það er ekkert að óttast, heldur bara smá Krabbadrama, bara dásamlegt.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira