Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. Það er svo algengt að þú hafir þurft að stóla á sjálfa þig og fundist það svolítið erfitt, en það er akkúrat það sem styrkir þig og gerir að þessari kraftmiklu, sjálfstæðu persónu sem þú ert. Fólk laðast að persónutöfrum þínum og auðvitað á þér að líða betur í hjartanu þínu því þú ert vel liðinn og átt magnaða vini og þetta ár verður öflugt og merkilegt, og þú munt finna það sérstaklega á fyrstu mánuðum ársins. Þú lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu, verður orðheppnari og húmorinn flæðir í öllu hjá þér og þú gerir að meira segja léttilega grín að sjálfri þér eins og góðir uppistandarar gera, þeir benda á sjálfa sig fyrst og ekki aðra. Janúar gefur þér möguleika á ferðalagi, jafnvel til sólarstranda eða þar sem friðurinn á heima og þér líður best. Þetta er skemmtilegt tímabil sem kennir þér að meta sjálfa þig og gefur þér kraft til að taka ákvarðanir, en það er oft sagt að Vogin eigi erfitt með að taka ákvörðun, til dæmis ættirðu að velja hvítu eða rauðu blússuna? En ég vil frekar segja að þú ert með svo ótalmargar hugmyndir í höfðinu þínu að þú átt erfitt með að velja hvað hentar best hverju sinni, heldur endilega að taka ákvörðun. Fyrripartur ársins gefur þér svo mörg tækifæri og þú stendur við það sem þú hefur einsett þér að gera, svo vel að þú trúir því ekki upp á sjálfa þig að þú hafir haft áhyggjur af þeim. Þú elskar og ert ástfanginn af rómantíkinni en þarft að gefa sjálfri þér, hellisbúanum rými því þá fyrst ferðu á flug og notar ástríður þínar til að efla sjálfa þig eins mikið og þú eflir aðra. Vorið færir þér líka uppfyllingu og útkomu á einhverjum samningum sem þú varst búin að sjá fyrir þér á síðasta ári. Þetta ár veitir þér kraft til að klára svo margt sem þú vilt að gerist og þannig muntu upplifa mörg ævintýri og sérstaklega vegna þess þú hefur farið yfir svo margar hindranir síðustu ár. Sumarið er svo innilega þitt því nýr kraftur myndast hjá þér þegar maí og júní takast í hendur því að þú hrindir frá þér áhyggjum líkt og að skvetta vatni á gæs.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. Það er svo algengt að þú hafir þurft að stóla á sjálfa þig og fundist það svolítið erfitt, en það er akkúrat það sem styrkir þig og gerir að þessari kraftmiklu, sjálfstæðu persónu sem þú ert. Fólk laðast að persónutöfrum þínum og auðvitað á þér að líða betur í hjartanu þínu því þú ert vel liðinn og átt magnaða vini og þetta ár verður öflugt og merkilegt, og þú munt finna það sérstaklega á fyrstu mánuðum ársins. Þú lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu, verður orðheppnari og húmorinn flæðir í öllu hjá þér og þú gerir að meira segja léttilega grín að sjálfri þér eins og góðir uppistandarar gera, þeir benda á sjálfa sig fyrst og ekki aðra. Janúar gefur þér möguleika á ferðalagi, jafnvel til sólarstranda eða þar sem friðurinn á heima og þér líður best. Þetta er skemmtilegt tímabil sem kennir þér að meta sjálfa þig og gefur þér kraft til að taka ákvarðanir, en það er oft sagt að Vogin eigi erfitt með að taka ákvörðun, til dæmis ættirðu að velja hvítu eða rauðu blússuna? En ég vil frekar segja að þú ert með svo ótalmargar hugmyndir í höfðinu þínu að þú átt erfitt með að velja hvað hentar best hverju sinni, heldur endilega að taka ákvörðun. Fyrripartur ársins gefur þér svo mörg tækifæri og þú stendur við það sem þú hefur einsett þér að gera, svo vel að þú trúir því ekki upp á sjálfa þig að þú hafir haft áhyggjur af þeim. Þú elskar og ert ástfanginn af rómantíkinni en þarft að gefa sjálfri þér, hellisbúanum rými því þá fyrst ferðu á flug og notar ástríður þínar til að efla sjálfa þig eins mikið og þú eflir aðra. Vorið færir þér líka uppfyllingu og útkomu á einhverjum samningum sem þú varst búin að sjá fyrir þér á síðasta ári. Þetta ár veitir þér kraft til að klára svo margt sem þú vilt að gerist og þannig muntu upplifa mörg ævintýri og sérstaklega vegna þess þú hefur farið yfir svo margar hindranir síðustu ár. Sumarið er svo innilega þitt því nýr kraftur myndast hjá þér þegar maí og júní takast í hendur því að þú hrindir frá þér áhyggjum líkt og að skvetta vatni á gæs.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira