Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. Það er svo algengt að þú hafir þurft að stóla á sjálfa þig og fundist það svolítið erfitt, en það er akkúrat það sem styrkir þig og gerir að þessari kraftmiklu, sjálfstæðu persónu sem þú ert. Fólk laðast að persónutöfrum þínum og auðvitað á þér að líða betur í hjartanu þínu því þú ert vel liðinn og átt magnaða vini og þetta ár verður öflugt og merkilegt, og þú munt finna það sérstaklega á fyrstu mánuðum ársins. Þú lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu, verður orðheppnari og húmorinn flæðir í öllu hjá þér og þú gerir að meira segja léttilega grín að sjálfri þér eins og góðir uppistandarar gera, þeir benda á sjálfa sig fyrst og ekki aðra. Janúar gefur þér möguleika á ferðalagi, jafnvel til sólarstranda eða þar sem friðurinn á heima og þér líður best. Þetta er skemmtilegt tímabil sem kennir þér að meta sjálfa þig og gefur þér kraft til að taka ákvarðanir, en það er oft sagt að Vogin eigi erfitt með að taka ákvörðun, til dæmis ættirðu að velja hvítu eða rauðu blússuna? En ég vil frekar segja að þú ert með svo ótalmargar hugmyndir í höfðinu þínu að þú átt erfitt með að velja hvað hentar best hverju sinni, heldur endilega að taka ákvörðun. Fyrripartur ársins gefur þér svo mörg tækifæri og þú stendur við það sem þú hefur einsett þér að gera, svo vel að þú trúir því ekki upp á sjálfa þig að þú hafir haft áhyggjur af þeim. Þú elskar og ert ástfanginn af rómantíkinni en þarft að gefa sjálfri þér, hellisbúanum rými því þá fyrst ferðu á flug og notar ástríður þínar til að efla sjálfa þig eins mikið og þú eflir aðra. Vorið færir þér líka uppfyllingu og útkomu á einhverjum samningum sem þú varst búin að sjá fyrir þér á síðasta ári. Þetta ár veitir þér kraft til að klára svo margt sem þú vilt að gerist og þannig muntu upplifa mörg ævintýri og sérstaklega vegna þess þú hefur farið yfir svo margar hindranir síðustu ár. Sumarið er svo innilega þitt því nýr kraftur myndast hjá þér þegar maí og júní takast í hendur því að þú hrindir frá þér áhyggjum líkt og að skvetta vatni á gæs.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. Það er svo algengt að þú hafir þurft að stóla á sjálfa þig og fundist það svolítið erfitt, en það er akkúrat það sem styrkir þig og gerir að þessari kraftmiklu, sjálfstæðu persónu sem þú ert. Fólk laðast að persónutöfrum þínum og auðvitað á þér að líða betur í hjartanu þínu því þú ert vel liðinn og átt magnaða vini og þetta ár verður öflugt og merkilegt, og þú munt finna það sérstaklega á fyrstu mánuðum ársins. Þú lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu, verður orðheppnari og húmorinn flæðir í öllu hjá þér og þú gerir að meira segja léttilega grín að sjálfri þér eins og góðir uppistandarar gera, þeir benda á sjálfa sig fyrst og ekki aðra. Janúar gefur þér möguleika á ferðalagi, jafnvel til sólarstranda eða þar sem friðurinn á heima og þér líður best. Þetta er skemmtilegt tímabil sem kennir þér að meta sjálfa þig og gefur þér kraft til að taka ákvarðanir, en það er oft sagt að Vogin eigi erfitt með að taka ákvörðun, til dæmis ættirðu að velja hvítu eða rauðu blússuna? En ég vil frekar segja að þú ert með svo ótalmargar hugmyndir í höfðinu þínu að þú átt erfitt með að velja hvað hentar best hverju sinni, heldur endilega að taka ákvörðun. Fyrripartur ársins gefur þér svo mörg tækifæri og þú stendur við það sem þú hefur einsett þér að gera, svo vel að þú trúir því ekki upp á sjálfa þig að þú hafir haft áhyggjur af þeim. Þú elskar og ert ástfanginn af rómantíkinni en þarft að gefa sjálfri þér, hellisbúanum rými því þá fyrst ferðu á flug og notar ástríður þínar til að efla sjálfa þig eins mikið og þú eflir aðra. Vorið færir þér líka uppfyllingu og útkomu á einhverjum samningum sem þú varst búin að sjá fyrir þér á síðasta ári. Þetta ár veitir þér kraft til að klára svo margt sem þú vilt að gerist og þannig muntu upplifa mörg ævintýri og sérstaklega vegna þess þú hefur farið yfir svo margar hindranir síðustu ár. Sumarið er svo innilega þitt því nýr kraftur myndast hjá þér þegar maí og júní takast í hendur því að þú hrindir frá þér áhyggjum líkt og að skvetta vatni á gæs.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira