Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. Þú ert nefnilega gæddur svo góðum gáfum og þú átt eftir að koma þeim á framfæri með þvílíku sjálfsöryggi, en þú þarft alltaf að skoða að þú þarft líka að slaka ögn meira á, því þá ertu skemmtilegasta manneskjan í partýinu. Næstu mánuðir láta þig vera töluvert á tánum, þú spekúlerar í svo mörgu sem þú hefur ekki veitt athygli áður og finnst eins og þú sért að upplifa skilyrðislausa ást. Sannfæringarkraftur þinn sannfærir meira að segja sjálfan þig, sem er svo stórkostlegt og færir þig nær því að verða þín eigin fyrirmynd og að fylgja eigin fordæmi. Ég hef verið með mörg námskeið um það hvernig á að efla sjálfan sig og þar hef ég spurt hver er þín helsta fyrirmynd og hvers vegna? Og magnaðasta svarið hefur mér alltaf fundist vera þegar fólk hefur svarað „ég er mín fyrirmynd“ og hefur getað útskýrt hvers vegna. Persónulega eru Móðir Theresa og Joan Rivers þær manneskjur sem ég hef mest litið upp til, en ég vildi líka alltaf hitta völvu Vikunnar því mér fannst hún vita allt og þar af leiðandi vera gott fordæmi, en svo mörgum árum seinna var ég einmitt hún, Valvan og þar með var ég orðin mín eigin fyrirmynd. Síðan eru liðin mörg ár og nýjar persónur bætast sífellt við, en fyrirmyndir eru einmitt það að sjá eitthvað fyrir sér sem þú þráir að skuli einkenna þig. September er mánuðurinn sem byggir upp á því hversu hugrakkur þú ert og þar sem þú ert Bogmaður þá getur þú miðað og þú munt hitta á réttan stað ef þú hefur kjark til að skjóta. Haustið eykur hag þinn og heppni ef þú þorir og gefur þér mörg og sérkennileg markmið sem tengjast ferðalögum, spennandi áfangastöðum og áhættu sem eflir þig enn meira elskan mín. Það verður svo stórkostlegt að þú sérð það í byrjun árs 2020 að allt fer eftir þínu höfði, kannski ekki nákvæmlega eins og þú ætlaðir, en lendir þér á réttum stað á réttum tíma, því að lífið mun leysa úr krossgátunni á hárréttan máta og tíma.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. Þú ert nefnilega gæddur svo góðum gáfum og þú átt eftir að koma þeim á framfæri með þvílíku sjálfsöryggi, en þú þarft alltaf að skoða að þú þarft líka að slaka ögn meira á, því þá ertu skemmtilegasta manneskjan í partýinu. Næstu mánuðir láta þig vera töluvert á tánum, þú spekúlerar í svo mörgu sem þú hefur ekki veitt athygli áður og finnst eins og þú sért að upplifa skilyrðislausa ást. Sannfæringarkraftur þinn sannfærir meira að segja sjálfan þig, sem er svo stórkostlegt og færir þig nær því að verða þín eigin fyrirmynd og að fylgja eigin fordæmi. Ég hef verið með mörg námskeið um það hvernig á að efla sjálfan sig og þar hef ég spurt hver er þín helsta fyrirmynd og hvers vegna? Og magnaðasta svarið hefur mér alltaf fundist vera þegar fólk hefur svarað „ég er mín fyrirmynd“ og hefur getað útskýrt hvers vegna. Persónulega eru Móðir Theresa og Joan Rivers þær manneskjur sem ég hef mest litið upp til, en ég vildi líka alltaf hitta völvu Vikunnar því mér fannst hún vita allt og þar af leiðandi vera gott fordæmi, en svo mörgum árum seinna var ég einmitt hún, Valvan og þar með var ég orðin mín eigin fyrirmynd. Síðan eru liðin mörg ár og nýjar persónur bætast sífellt við, en fyrirmyndir eru einmitt það að sjá eitthvað fyrir sér sem þú þráir að skuli einkenna þig. September er mánuðurinn sem byggir upp á því hversu hugrakkur þú ert og þar sem þú ert Bogmaður þá getur þú miðað og þú munt hitta á réttan stað ef þú hefur kjark til að skjóta. Haustið eykur hag þinn og heppni ef þú þorir og gefur þér mörg og sérkennileg markmið sem tengjast ferðalögum, spennandi áfangastöðum og áhættu sem eflir þig enn meira elskan mín. Það verður svo stórkostlegt að þú sérð það í byrjun árs 2020 að allt fer eftir þínu höfði, kannski ekki nákvæmlega eins og þú ætlaðir, en lendir þér á réttum stað á réttum tíma, því að lífið mun leysa úr krossgátunni á hárréttan máta og tíma.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira