Aftökum á Íslandi gerð góð skil Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2019 11:10 Vigdísi Þórðardóttiu, vinnukonu á Ingunnarstöðum í Brynjudal, Kjósarhreppi, var drekkt í Drekkjarhyl í Elliðaárdal árið 1696. Hún var dæmd til dauða á Kjalarnesþingi ári áður. Hún hafði viðurkennt að hún væri móðir barns sem hefði fundist látið í léreftspoka í vatnslind í Brynjudal ári fyrr. Skömmu fyrir Alþingistímann eignaðist hún annað barn og var aftökunni frestað þar til barnið var fætt. Kortasjá um aftökur á Íslandi verður opnuð á föstudaginn í Kaffi Veröld - húsi Vigdísar. Kortasjáin er afrakstur verkefnisins Dysjar hinna dæmdu en markmiðið með því er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis tímabilið 1550–1830. Kortasjáin sýnir nöfn þeirra 248 einstaklinga sem þá voru dæmdir til dauða en einnig heimabæi þeirra, aftökustaði, kyn, aldur, brot og dóma. Þá er á kortasjánni að finna ýmsar ítarlegri upplýsingar um dauðadómana. Kortasjáin verður opnuð klukkan 15. Þar verður sagt frá verkefninu og hvernig nýta megi kortasjána til fróðleiks og rannsókna. Eru allir velkomnir á opnunina samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu. Rannsóknin hófst árið 2018 og er hún rekin fyrir fjárframlög úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands, Fornminjasjóði, Nýsköpunarsjóði námsmanna og samstarfsaðilum. Kortasjáin var unnin af Ómari Vali Jónassyni en Sigrún Hannesdóttir, Snædís Sunna Thorlacius, Magnea Dís Brigisdóttir og Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, tóku saman heimildir. Steinunn er auk þess stjórnandi verkefnsins. Fornminjar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Kortasjá um aftökur á Íslandi verður opnuð á föstudaginn í Kaffi Veröld - húsi Vigdísar. Kortasjáin er afrakstur verkefnisins Dysjar hinna dæmdu en markmiðið með því er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis tímabilið 1550–1830. Kortasjáin sýnir nöfn þeirra 248 einstaklinga sem þá voru dæmdir til dauða en einnig heimabæi þeirra, aftökustaði, kyn, aldur, brot og dóma. Þá er á kortasjánni að finna ýmsar ítarlegri upplýsingar um dauðadómana. Kortasjáin verður opnuð klukkan 15. Þar verður sagt frá verkefninu og hvernig nýta megi kortasjána til fróðleiks og rannsókna. Eru allir velkomnir á opnunina samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu. Rannsóknin hófst árið 2018 og er hún rekin fyrir fjárframlög úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands, Fornminjasjóði, Nýsköpunarsjóði námsmanna og samstarfsaðilum. Kortasjáin var unnin af Ómari Vali Jónassyni en Sigrún Hannesdóttir, Snædís Sunna Thorlacius, Magnea Dís Brigisdóttir og Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, tóku saman heimildir. Steinunn er auk þess stjórnandi verkefnsins.
Fornminjar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira