Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2019 12:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem hvetur bændur til dáða við að upprunamerkja vörur sínar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra. Landbúnaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra.
Landbúnaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira