Breiðablik í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 16:49 Íslandsmeistararnir fara áfram í Meistaradeildinni vísir/bára Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan sigur á Sarajevo í dag. Bæði lið höfðu unnið báða leiki sína í riðlinum til þessa og var því um hreinan úrslitaleik að ræða, sigurliðið færi áfram. Blikum dugði hins vegar jafntefli þar sem þær voru með betri markatölu. Fyrsta markið skoraði Berglind Björg Þovaldsdóttir eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttur. Blikar tvöfölduðu forystuna á 30. mínútu. Heiðdís Lillýjardóttir skallaði boltann í átt að marki upp úr hornspyrnu, markmaður Sarajevo, Envera Hasanbegovic, varði en missti svo boltann í netið. Staðan 2-0 í hálfleik. Berglind Björg gekk frá leiknum fyrir Blika á 81. mínútu með marki eftir sendingu frá Selmu Sól Magnúsdóttur. Sarajevo náði í sárabótamark undir lok leiksins þegar Tamara Bojat skoraði, en það dugði ekki til fyrir þær bosnísku, lokatölur urðu 3-1 og Breiðablik vinnur riðilinn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Á föstudaginn kemur í ljós hver andstæðingur Breiðabliks verður í 32-liða úrslitunum. Leikirnir fara fram í september. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan sigur á Sarajevo í dag. Bæði lið höfðu unnið báða leiki sína í riðlinum til þessa og var því um hreinan úrslitaleik að ræða, sigurliðið færi áfram. Blikum dugði hins vegar jafntefli þar sem þær voru með betri markatölu. Fyrsta markið skoraði Berglind Björg Þovaldsdóttir eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttur. Blikar tvöfölduðu forystuna á 30. mínútu. Heiðdís Lillýjardóttir skallaði boltann í átt að marki upp úr hornspyrnu, markmaður Sarajevo, Envera Hasanbegovic, varði en missti svo boltann í netið. Staðan 2-0 í hálfleik. Berglind Björg gekk frá leiknum fyrir Blika á 81. mínútu með marki eftir sendingu frá Selmu Sól Magnúsdóttur. Sarajevo náði í sárabótamark undir lok leiksins þegar Tamara Bojat skoraði, en það dugði ekki til fyrir þær bosnísku, lokatölur urðu 3-1 og Breiðablik vinnur riðilinn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Á föstudaginn kemur í ljós hver andstæðingur Breiðabliks verður í 32-liða úrslitunum. Leikirnir fara fram í september.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira