Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson verður vonandi á skotskónum í undankeppni EM. Getty/Philippe Crochet Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyramegin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. Það eru 53 prósent líkur á því að Íslands komist á EM en aðeins 42 prósent líkur á því að Ísland náði öðru sætinu í riðlinum. Verði íslenska liðið í þriðja sæti þá þarf liðið að fara í gegnum umspilið sem fer fram í lok marsmánaðar 2020. Þar taka þær þjóðir þátt sem ekki komust á EM í gegnum riðla undankeppninnar. Samkvæmt spá Gracenote munu eftirtaldar tuttugu þjóðir komast beint á EM 2020. Frakkland, Belgía, Spánn, England, Holland, Portúgal, Þýskaland, Króatía, Sviss og Ítalía eiga að vinna sína riðla og Danmörk, Austurríki, Bosnía, Pólland, Serbía, Rússland, Tékkland, Wales, Svíþjóð og Tyrkland eru líklegust til að taka annað sætið í sínum riðlum. Í umspilinu myndi Ísland lenda á móti þjóðum sem væru ekki búnar að tryggja sig inn á EM. Mestar líkur eru á að í umspilinu með Íslandi verði þjóðir eins og Wales (52 prósent), Írland (50 prósent) og Slóvakía (50 prósent). Það er ljóst að leikir á móti þessum þjóðum verða allt annað en auðveldir og aðeins eitt af þessum fjórum þjóðum myndi geta unnið sér sæti á EM sem færi fram tæpum þremur mánuðum síðar. Ísland þarf að fara í gegn umspil A-deildarinnar og fær því alltaf sterkustu þjóðirnar sem hafa ekki þegar tryggt sér sæti á EM alls staðar. Lars Lagerbäck og lærisveinar í norska landsliðinu enda líklega einnig í umspili en ekki í umspilinu með Íslandi. Þeir myndu fara í gegn C-deildar umspilið og mæta þjóðum eins og Finnlandi, Skotland og Ungverjalandi. Gracenote telur það líklegast að í umspili B-deildarinnar endi Búlgaría, Norður-Írland, Ísrael og Úkraína. Í umspili D-deildarinnar verða líklega Hvíta-Rússland, Georgía, Kósovó og Makedónía. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyramegin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. Það eru 53 prósent líkur á því að Íslands komist á EM en aðeins 42 prósent líkur á því að Ísland náði öðru sætinu í riðlinum. Verði íslenska liðið í þriðja sæti þá þarf liðið að fara í gegnum umspilið sem fer fram í lok marsmánaðar 2020. Þar taka þær þjóðir þátt sem ekki komust á EM í gegnum riðla undankeppninnar. Samkvæmt spá Gracenote munu eftirtaldar tuttugu þjóðir komast beint á EM 2020. Frakkland, Belgía, Spánn, England, Holland, Portúgal, Þýskaland, Króatía, Sviss og Ítalía eiga að vinna sína riðla og Danmörk, Austurríki, Bosnía, Pólland, Serbía, Rússland, Tékkland, Wales, Svíþjóð og Tyrkland eru líklegust til að taka annað sætið í sínum riðlum. Í umspilinu myndi Ísland lenda á móti þjóðum sem væru ekki búnar að tryggja sig inn á EM. Mestar líkur eru á að í umspilinu með Íslandi verði þjóðir eins og Wales (52 prósent), Írland (50 prósent) og Slóvakía (50 prósent). Það er ljóst að leikir á móti þessum þjóðum verða allt annað en auðveldir og aðeins eitt af þessum fjórum þjóðum myndi geta unnið sér sæti á EM sem færi fram tæpum þremur mánuðum síðar. Ísland þarf að fara í gegn umspil A-deildarinnar og fær því alltaf sterkustu þjóðirnar sem hafa ekki þegar tryggt sér sæti á EM alls staðar. Lars Lagerbäck og lærisveinar í norska landsliðinu enda líklega einnig í umspili en ekki í umspilinu með Íslandi. Þeir myndu fara í gegn C-deildar umspilið og mæta þjóðum eins og Finnlandi, Skotland og Ungverjalandi. Gracenote telur það líklegast að í umspili B-deildarinnar endi Búlgaría, Norður-Írland, Ísrael og Úkraína. Í umspili D-deildarinnar verða líklega Hvíta-Rússland, Georgía, Kósovó og Makedónía.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira