Funduðu um þriðja orkupakkann í Ráðherrabústaðnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2019 15:55 Frá fundinum í Ráðherrabústaðnum í dag. vísir/vilhelm Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna, komu saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag klukkan 13:30 til að ræða þriðja orkupakkann. Fundinum lauk áður en þingfundur hófst klukkan 15 en þetta er í annað skiptið á yfirstandandi þingvetri sem þingflokkar stjórnarflokkanna eru kallaðir saman til þess að ræða þriðja orkupakkann. Málið er umdeilt innan stjórnarmeirihlutans og hefur til að mynda Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagt að hann telji innleiðingu hans fela í sér framsal á fullveldi Íslands. Þá er mikil andstaða við þriðja orkupakkann innan grasrótar Framsóknarflokksins. Var fundurinn í dag hugsaður til upplýsingagjafar varðandi það hvar málið er statt hjá ríkisstjórninni. Ferli málsins þegar það kemur til kasta þingsins er á þann veg að fyrst þarf að samþykkja þingsályktunartillögu um reglugerð ESB um þriðja orkupakkann en pakkinn fellur undir EES-samninginn. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leggur slíka þingsályktunartillögu fram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, leggur svo fram frumvarp vegna þeirra breytinga sem gera þarf á lagaramma orkumála vegna þriðja orkupakkans. Hvenær þriðji orkupakkinn mun koma inn til Alþingis liggur ekki fyrir en málið er enn á þingmálaskrá. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Þingmenn stjórnarflokkanna funda um þriðja orkupakkann Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, koma saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag klukkan 13:30. 20. mars 2019 10:29 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna, komu saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag klukkan 13:30 til að ræða þriðja orkupakkann. Fundinum lauk áður en þingfundur hófst klukkan 15 en þetta er í annað skiptið á yfirstandandi þingvetri sem þingflokkar stjórnarflokkanna eru kallaðir saman til þess að ræða þriðja orkupakkann. Málið er umdeilt innan stjórnarmeirihlutans og hefur til að mynda Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagt að hann telji innleiðingu hans fela í sér framsal á fullveldi Íslands. Þá er mikil andstaða við þriðja orkupakkann innan grasrótar Framsóknarflokksins. Var fundurinn í dag hugsaður til upplýsingagjafar varðandi það hvar málið er statt hjá ríkisstjórninni. Ferli málsins þegar það kemur til kasta þingsins er á þann veg að fyrst þarf að samþykkja þingsályktunartillögu um reglugerð ESB um þriðja orkupakkann en pakkinn fellur undir EES-samninginn. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leggur slíka þingsályktunartillögu fram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, leggur svo fram frumvarp vegna þeirra breytinga sem gera þarf á lagaramma orkumála vegna þriðja orkupakkans. Hvenær þriðji orkupakkinn mun koma inn til Alþingis liggur ekki fyrir en málið er enn á þingmálaskrá.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Þingmenn stjórnarflokkanna funda um þriðja orkupakkann Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, koma saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag klukkan 13:30. 20. mars 2019 10:29 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þingmenn stjórnarflokkanna funda um þriðja orkupakkann Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, koma saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag klukkan 13:30. 20. mars 2019 10:29