Rakel semur við Reading: Fær mikið lof frá þjálfaranum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. janúar 2019 09:00 Rakal er orðin lekmaður Reading í Englandi. mynd/heimasíða reading Rakel Hönnudóttir er búin að finna sér nýtt lið en hún hefur skrifað undir samning við Reading í Englandi en þetta var tilkynnt í gær. Rakel lék í Svíþjóð á síðustu leiktíð með Limhamn Bunkeflo þar sem hún skoraði átta mörk í átján leikjum. Hún ákvað að færa sig um set eftir tímabilið. Landsliðskonan byrjaði sinn feril hjá Þór/KA en hún hefur einnig leikið með Breiðablik hér á landi. „Rakel er leikmaður sem við höfum verið að skoða í smá tíma og við erum ánægð með að ná að landa samningi við hana. Hún er með mikla orku, sterk og með mjög gott auga fyrir að klára færin sín,“ sagði þjálfari Reading, Kelly Chambers. „Hún er með mikla alþjóðareynslu og ég held að hún komi til með að bæta hópinn. Mig hlakkar til að vinna með henni síðari hluta tímabilsins,“ bætti Kelly við. Rakel mun verða í treyju númer fimmtán og getur leikið sinn fyrsta leik á sunnudaginn er Reading spilar við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en Reading er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.#ReadingFCW are delighted to announce the signing of Icelandic international striker Rakel Honnudottir— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019 Here she is... #RoyalRakel pic.twitter.com/casD4TtYJC— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019 Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Rakel Hönnudóttir er búin að finna sér nýtt lið en hún hefur skrifað undir samning við Reading í Englandi en þetta var tilkynnt í gær. Rakel lék í Svíþjóð á síðustu leiktíð með Limhamn Bunkeflo þar sem hún skoraði átta mörk í átján leikjum. Hún ákvað að færa sig um set eftir tímabilið. Landsliðskonan byrjaði sinn feril hjá Þór/KA en hún hefur einnig leikið með Breiðablik hér á landi. „Rakel er leikmaður sem við höfum verið að skoða í smá tíma og við erum ánægð með að ná að landa samningi við hana. Hún er með mikla orku, sterk og með mjög gott auga fyrir að klára færin sín,“ sagði þjálfari Reading, Kelly Chambers. „Hún er með mikla alþjóðareynslu og ég held að hún komi til með að bæta hópinn. Mig hlakkar til að vinna með henni síðari hluta tímabilsins,“ bætti Kelly við. Rakel mun verða í treyju númer fimmtán og getur leikið sinn fyrsta leik á sunnudaginn er Reading spilar við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en Reading er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.#ReadingFCW are delighted to announce the signing of Icelandic international striker Rakel Honnudottir— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019 Here she is... #RoyalRakel pic.twitter.com/casD4TtYJC— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019
Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira