Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2019 08:30 Stuðningsmenn Universitatea Craiova eru ólátabelgir. vísir/getty Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra. Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra.
Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira