Neymar var ekki tilnefndur sem sá besti og missti af ríflegri launahækkun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2019 21:45 Neymar missti af feitum bónus. vísir/getty Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, varð af ríflegri launahækkun því hann var ekki í hópi þeirra sem voru tilnefndir sem leikmaður ársins hjá FIFA.AS greinir frá því að Neymar hefði fengið launahækkun upp á 2,7 milljónir punda hjá PSG hefði hann verið á listanum yfir þá tíu sem eru tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA. Þrátt fyrir þetta þarf Neymar varla að hafa áhyggjur af afkomunni en talið er að hann fái um 548.000 pund í vikulaun. Samherji Neymars hjá PSG, Kylian Mbappé, er tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA ásamt Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Mohamed Salah, Sadio Mané, Frenkie de Jong, Eden Hazard, Virgil van Dijk og Matthijs de Ligt. Neymar hefur verið orðaður við Barcelona í allt sumar en hann vill ólmur komast aftur til síns gamla félags. Brassinn á þrjú ár eftir af samningi sínum við PSG.L'Equipe hefur greint frá því að PSG hafi sett 273 milljóna punda verðmiða á Neymar. Franska félagið keypti hann frá Barcelona 2017 fyrir 200 milljónir punda. Franski boltinn Tengdar fréttir PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1. ágúst 2019 09:00 Skortir sönnunargögn í nauðgunarmáli Neymar Rannsókn á meintri nauðgun brasilísku knattspyrnustjörnunnar Neymar hefur verið stöðvuð vegna skorts á sönnunargögnum 30. júlí 2019 08:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, varð af ríflegri launahækkun því hann var ekki í hópi þeirra sem voru tilnefndir sem leikmaður ársins hjá FIFA.AS greinir frá því að Neymar hefði fengið launahækkun upp á 2,7 milljónir punda hjá PSG hefði hann verið á listanum yfir þá tíu sem eru tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA. Þrátt fyrir þetta þarf Neymar varla að hafa áhyggjur af afkomunni en talið er að hann fái um 548.000 pund í vikulaun. Samherji Neymars hjá PSG, Kylian Mbappé, er tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA ásamt Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Mohamed Salah, Sadio Mané, Frenkie de Jong, Eden Hazard, Virgil van Dijk og Matthijs de Ligt. Neymar hefur verið orðaður við Barcelona í allt sumar en hann vill ólmur komast aftur til síns gamla félags. Brassinn á þrjú ár eftir af samningi sínum við PSG.L'Equipe hefur greint frá því að PSG hafi sett 273 milljóna punda verðmiða á Neymar. Franska félagið keypti hann frá Barcelona 2017 fyrir 200 milljónir punda.
Franski boltinn Tengdar fréttir PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1. ágúst 2019 09:00 Skortir sönnunargögn í nauðgunarmáli Neymar Rannsókn á meintri nauðgun brasilísku knattspyrnustjörnunnar Neymar hefur verið stöðvuð vegna skorts á sönnunargögnum 30. júlí 2019 08:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1. ágúst 2019 09:00
Skortir sönnunargögn í nauðgunarmáli Neymar Rannsókn á meintri nauðgun brasilísku knattspyrnustjörnunnar Neymar hefur verið stöðvuð vegna skorts á sönnunargögnum 30. júlí 2019 08:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti