Landsréttarmálið fer alla leið til yfirdeildar MDE Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. september 2019 14:59 Sigríður Á. Andersen við afsögn hennar vegna málsins. Vísir/Vilhelm Landsréttarmálið verður tekið fyrir af Mannréttindadómstól Evrópu. Þetta varð niðurstaða fimm dómara í yfirdeild dómstólsins í dag. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður staðfestir þetta í samtali við Vísi eftir að Ríkisútvarpið hafði greint frá. Vilhjálmur gætir hagsmuna manns sem hlaut dóm í Landsrétti fyrir ölvunarakstur. Málinu var vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu á þeim grundvelli að einn dómari í málinu hefði verið ólöglega skipaður við réttinn. Sá hafði ekki verið á lista hæfnisnefndar en Sigríður Á. Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, skipaði dómarann þvert á álit nefndarinnar.Sjá einnig: Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna krónaMeirihluti Mannréttindadómsins komst að þeirri niðurstöðu í mars að skipan dómara við Landsrétt hafi brotið gegn 6. grein Mannréttindasáttmála Evrópu þar sem kveðið er á um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Dómurinn leiddi til afsagnar Sigríðar Andersen þáverandi dómsmálaráðherra og tók Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir við sæti hennar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók síðan við lyklunum að ráðuneytinu í liðinni viku.Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðunni til yfirdeildar dómstólsins í maí. Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna króna Kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt nemur tæplega 33 milljónum króna. 16. ágúst 2019 13:41 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 „Þetta er bara brot af kostnaði“ Þingmaður Samfylkingarinnar hyggst krefjast ítarlegri svara frá dómsmálaráðherra vegna kostnaðar íslenska ríkisins vegna Landsréttarmálsins. 16. ágúst 2019 19:13 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Landsréttarmálið verður tekið fyrir af Mannréttindadómstól Evrópu. Þetta varð niðurstaða fimm dómara í yfirdeild dómstólsins í dag. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður staðfestir þetta í samtali við Vísi eftir að Ríkisútvarpið hafði greint frá. Vilhjálmur gætir hagsmuna manns sem hlaut dóm í Landsrétti fyrir ölvunarakstur. Málinu var vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu á þeim grundvelli að einn dómari í málinu hefði verið ólöglega skipaður við réttinn. Sá hafði ekki verið á lista hæfnisnefndar en Sigríður Á. Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, skipaði dómarann þvert á álit nefndarinnar.Sjá einnig: Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna krónaMeirihluti Mannréttindadómsins komst að þeirri niðurstöðu í mars að skipan dómara við Landsrétt hafi brotið gegn 6. grein Mannréttindasáttmála Evrópu þar sem kveðið er á um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Dómurinn leiddi til afsagnar Sigríðar Andersen þáverandi dómsmálaráðherra og tók Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir við sæti hennar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók síðan við lyklunum að ráðuneytinu í liðinni viku.Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðunni til yfirdeildar dómstólsins í maí.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna króna Kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt nemur tæplega 33 milljónum króna. 16. ágúst 2019 13:41 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 „Þetta er bara brot af kostnaði“ Þingmaður Samfylkingarinnar hyggst krefjast ítarlegri svara frá dómsmálaráðherra vegna kostnaðar íslenska ríkisins vegna Landsréttarmálsins. 16. ágúst 2019 19:13 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna króna Kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt nemur tæplega 33 milljónum króna. 16. ágúst 2019 13:41
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46
„Þetta er bara brot af kostnaði“ Þingmaður Samfylkingarinnar hyggst krefjast ítarlegri svara frá dómsmálaráðherra vegna kostnaðar íslenska ríkisins vegna Landsréttarmálsins. 16. ágúst 2019 19:13