Sagan á bak við fataval Andreans Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2019 15:30 Andrean, lengst til hægri á mynd, þótti hitta í mark með kjólnum og háu hælunum. Vísir/AP Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli. Klæðnaðurinn var valinn sá besti umrætt kvöld í umfjöllun breska dagblaðsins Metro en Andrean fékk ungan hönnuð í lið með sér við fatavalið. Hatari var áberandi á appelsínugula dreglinum á opnunarhátíð Eurovision á sunnudaginn. Í umfjöllun Metro segir að „blætisklæðnaður“ sveitarinnar, með BDSM-ívafi, hafi sett svip sinn á hátíðina.Andrean glæsilegur á appelsínugula dreglinum.Vísir/AP„Uppáhalds fataval okkar var leðurkorselettið yfir netabolinn, ásamt síðu pilsi, netasokkabuxum og rauðum hælum,“ segir í umfjölluninni og er þar vísað í klæðnað Andreans. Hönnuðurinn sem Andrean hefur unnið með að herlegheitinum heitir Aiman Dew en ekki er langt síðan þeir Andrean leiddu saman hesta sína. „Viđ Aiman fundum hvorn annan á netinu fyrir brottför. Hann er upprennandi hönnuđur og ótrúlega hæfileikaríkur," segir Andrean. „Kjóllinn er tákn og lýsir margvíslegri togstreitu sem hönnuđurinn hefur mátt glíma við." Liðsmenn Hatara hafa almennt vakið töluverða athygli fyrir fataval sitt á Eurovision. Andri Hrafn Unnarson og Karen Briem, búningahönnuðir sveitarinnar, lýstu því í samtali við Fréttablaðið á dögunum að fötin sem hljómsveitarmeðlimir klæðist skipti verulegu máli fyrir Hataraboðskapinn. View this post on InstagramOur hatred is precious shoesstockingsdresseyes Dress design by @aymand / facebook/ aimandawdesigns Accessories from our private collection and bought from trashyclothing.shop Photo by @baldvinur Styled by @karenbriem & @andrihrafninn #hatari #euroblindness #genderbender A post shared by Sigurður Andrean Sigurgeirsson (@ssandrean) on May 14, 2019 at 3:56am PDT Eurovision Tengdar fréttir Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30 Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli. Klæðnaðurinn var valinn sá besti umrætt kvöld í umfjöllun breska dagblaðsins Metro en Andrean fékk ungan hönnuð í lið með sér við fatavalið. Hatari var áberandi á appelsínugula dreglinum á opnunarhátíð Eurovision á sunnudaginn. Í umfjöllun Metro segir að „blætisklæðnaður“ sveitarinnar, með BDSM-ívafi, hafi sett svip sinn á hátíðina.Andrean glæsilegur á appelsínugula dreglinum.Vísir/AP„Uppáhalds fataval okkar var leðurkorselettið yfir netabolinn, ásamt síðu pilsi, netasokkabuxum og rauðum hælum,“ segir í umfjölluninni og er þar vísað í klæðnað Andreans. Hönnuðurinn sem Andrean hefur unnið með að herlegheitinum heitir Aiman Dew en ekki er langt síðan þeir Andrean leiddu saman hesta sína. „Viđ Aiman fundum hvorn annan á netinu fyrir brottför. Hann er upprennandi hönnuđur og ótrúlega hæfileikaríkur," segir Andrean. „Kjóllinn er tákn og lýsir margvíslegri togstreitu sem hönnuđurinn hefur mátt glíma við." Liðsmenn Hatara hafa almennt vakið töluverða athygli fyrir fataval sitt á Eurovision. Andri Hrafn Unnarson og Karen Briem, búningahönnuðir sveitarinnar, lýstu því í samtali við Fréttablaðið á dögunum að fötin sem hljómsveitarmeðlimir klæðist skipti verulegu máli fyrir Hataraboðskapinn. View this post on InstagramOur hatred is precious shoesstockingsdresseyes Dress design by @aymand / facebook/ aimandawdesigns Accessories from our private collection and bought from trashyclothing.shop Photo by @baldvinur Styled by @karenbriem & @andrihrafninn #hatari #euroblindness #genderbender A post shared by Sigurður Andrean Sigurgeirsson (@ssandrean) on May 14, 2019 at 3:56am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30 Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30
Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00