Þessar þjóðir eru komnar í úrslit:
Grikkland
Hvíta-Rússland
Serbía
Kýpur
Eistland
Tékkland
Ástralía
Ísland
San Marínó
Slóvenía
Hatari var 13. atriðið á svið í kvöld og heppnaðist flutningurinn mjög vel. Flutninginn má sjá neðst í fréttinni.
Íslandi hafði verið spáð áfram af öllum helstu veðbönkum og því kom niðurstaðan ekki á óvart.
Það kemur svo í ljós á föstudaginn í hvaða röð Hatari er í á laugardagskvöldið.