Rannsókn lokið og byrjað að rífa húsið á Akureyri Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2019 21:27 Húsið sem brann á Akureyri í dag er ónýtt. Myndin var tekin fyrr í dag. Vísir/Tryggvi Páll Tryggvason Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. Enn loga eldglæður í húsinu og var ákvörðun tekin um að rífa húsið svo slökkviliðsmenn kæmust betur að þeim, segir Vigfús Bjarkason, vakthafandi varðstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar. Tveir eru á vettvangi sem stendur og er reiknað með því að niðurrif muni ljúka á ellefta tímanum í kvöld. Notast er við krumlu við verkið og er það sagt ganga vel. Klukkan 05:14 í nótt fengu lögregla og slökkvilið á Akureyri tilkynningu um eld í íbúðarhúsinu við Norðurgötu. Strax var ljóst að um mikinn eld var að ræða en húsið er gamalt timburhús og var það í ljósum logum. Þrjár íbúðir eru í húsinu og var ein þeirra mannlaus þegar eldurinn kom upp. Aðrir íbúar náðu að koma sér út. Ekki náðist strax í íbúa mannlausu íbúðarinnar og var um tíma talið að þeir væru fastir inn í íbúðinni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er talið líklegt að eldurinn hafi átt upptök sín í þeirri íbúð og því ljóst að betur fór en á horfðist í fyrstu. Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Eldsvoði á Eyrinni á Akureyri Íbúar eru beðnir að loka gluggum á meðan þetta varir. 17. nóvember 2019 08:01 Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. 17. nóvember 2019 18:00 Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17. nóvember 2019 11:15 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Sjá meira
Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. Enn loga eldglæður í húsinu og var ákvörðun tekin um að rífa húsið svo slökkviliðsmenn kæmust betur að þeim, segir Vigfús Bjarkason, vakthafandi varðstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar. Tveir eru á vettvangi sem stendur og er reiknað með því að niðurrif muni ljúka á ellefta tímanum í kvöld. Notast er við krumlu við verkið og er það sagt ganga vel. Klukkan 05:14 í nótt fengu lögregla og slökkvilið á Akureyri tilkynningu um eld í íbúðarhúsinu við Norðurgötu. Strax var ljóst að um mikinn eld var að ræða en húsið er gamalt timburhús og var það í ljósum logum. Þrjár íbúðir eru í húsinu og var ein þeirra mannlaus þegar eldurinn kom upp. Aðrir íbúar náðu að koma sér út. Ekki náðist strax í íbúa mannlausu íbúðarinnar og var um tíma talið að þeir væru fastir inn í íbúðinni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er talið líklegt að eldurinn hafi átt upptök sín í þeirri íbúð og því ljóst að betur fór en á horfðist í fyrstu.
Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Eldsvoði á Eyrinni á Akureyri Íbúar eru beðnir að loka gluggum á meðan þetta varir. 17. nóvember 2019 08:01 Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. 17. nóvember 2019 18:00 Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17. nóvember 2019 11:15 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Sjá meira
Eldsvoði á Eyrinni á Akureyri Íbúar eru beðnir að loka gluggum á meðan þetta varir. 17. nóvember 2019 08:01
Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. 17. nóvember 2019 18:00
Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17. nóvember 2019 11:15