Patrick Kluivert snýr aftur til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 08:30 Patrick Kluivert afhendir Lionel Messi verðlaun á síðasta tímabili. Getty/Alex Caparros Patrick Kluivert er mættur aftur til Katalóníu þar sem hann mun taka af sér mikilvægt starf hjá sínu gamla félagi Barcelona. Patrick Kluivert verður yfirmaður knattspyrnuakademíu Barcelona og fær það verkefni að rífa upp La Masia sem hefur fengið á sig talsverða gagnrýni að undanförnu. Patrick Kluivert er nú 43 ára gamall og var að missa starfið sitt sem aðstoðarlandsliðþjálfari Kamerún. Hann og þjálfarinn Clarence Seedorf voru reknir eftir Afríkukeppnina í sumar. Patrick Kluivert lék í sex tímabil með Barcelona liðinu og skoraði 145 mörk í 308 leikjum með félaginu. Hann varð einu sinni spænskur meistari eða vorið 1999. Kluivert sagði í viðtali við heimasíðu Barcelona að hann væri ánægður með að vera kominn aftur heim en síðasta tímabil hans á Nývangi var 2003-04.Wonderful news! https://t.co/7bErYuafXg — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019 „Ég hlakka til nýrra tíma þar sem áskorunin er að halda Barcelona meðal bestu liða heims,“ sagði Patrick Kluivert sem lék á sínum tíma 79 landsleiki og skoraði 40 landsliðsmörk fyrir Hollendinga. „Ég ólst upp í akademíu Ajax sem er mjög svipuð La Masia. Ég tel að ég geti gert mikið fyrir framþróun ungra leikmanna Barcelona,“ sagði Kluivert. Kluivert skrifaði undir tveggja ára samning. La Masia hefur ekki skilað mörgum leikmönnum á síðustu árum ólíkt því eftir aldarmótin þegar nær allir stjörnuleikmenn Barcelona voru aldir þar upp. Knattspyrnuakademían sem var einu sinni að skila heimsklassa mönnum eins og Lionel Messi. Andrés Iniesta og Xavi skilar ekki einu sinni nothæfum leikmönnum fyrir aðalliðið í dag. Því þarf Patrick Kluivert nú að breyta.Escolta les declaracions de Patrick Kluivert després de signar el seu contracte com a nou director del futbol formatiu / Escucha las declaraciones de Patrick Kluivert después de firmar su contrato como nuevo director del fútbol formativo#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/Y3ygL8hIkS — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019 Fótbolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Patrick Kluivert er mættur aftur til Katalóníu þar sem hann mun taka af sér mikilvægt starf hjá sínu gamla félagi Barcelona. Patrick Kluivert verður yfirmaður knattspyrnuakademíu Barcelona og fær það verkefni að rífa upp La Masia sem hefur fengið á sig talsverða gagnrýni að undanförnu. Patrick Kluivert er nú 43 ára gamall og var að missa starfið sitt sem aðstoðarlandsliðþjálfari Kamerún. Hann og þjálfarinn Clarence Seedorf voru reknir eftir Afríkukeppnina í sumar. Patrick Kluivert lék í sex tímabil með Barcelona liðinu og skoraði 145 mörk í 308 leikjum með félaginu. Hann varð einu sinni spænskur meistari eða vorið 1999. Kluivert sagði í viðtali við heimasíðu Barcelona að hann væri ánægður með að vera kominn aftur heim en síðasta tímabil hans á Nývangi var 2003-04.Wonderful news! https://t.co/7bErYuafXg — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019 „Ég hlakka til nýrra tíma þar sem áskorunin er að halda Barcelona meðal bestu liða heims,“ sagði Patrick Kluivert sem lék á sínum tíma 79 landsleiki og skoraði 40 landsliðsmörk fyrir Hollendinga. „Ég ólst upp í akademíu Ajax sem er mjög svipuð La Masia. Ég tel að ég geti gert mikið fyrir framþróun ungra leikmanna Barcelona,“ sagði Kluivert. Kluivert skrifaði undir tveggja ára samning. La Masia hefur ekki skilað mörgum leikmönnum á síðustu árum ólíkt því eftir aldarmótin þegar nær allir stjörnuleikmenn Barcelona voru aldir þar upp. Knattspyrnuakademían sem var einu sinni að skila heimsklassa mönnum eins og Lionel Messi. Andrés Iniesta og Xavi skilar ekki einu sinni nothæfum leikmönnum fyrir aðalliðið í dag. Því þarf Patrick Kluivert nú að breyta.Escolta les declaracions de Patrick Kluivert després de signar el seu contracte com a nou director del futbol formatiu / Escucha las declaraciones de Patrick Kluivert después de firmar su contrato como nuevo director del fútbol formativo#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/Y3ygL8hIkS — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019
Fótbolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira