Kynna áform um lagasetningu um plastvörur Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2019 11:38 Ákvæðum tilskipunarinnar er fyrst og fremst beint að þeim plastvörum sem finnast helst á ströndum. Getty Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lagasetningu um plastvörur. Er markmið frumvarpsins að draga úr áhrifum plasts á umhverfið og heilsu fólks. Sömuleiðis að hreinsa plast úr umhverfinu, vekja neytendur til umhugsunar um neyslu og umhverfisáhrif plasts, draga úr notkun einnota plastvara og styðja við notkun fjölnota vara. Þetta kemur fram í frétt á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Lögin sem um ræðir eru lög um hollustuhætti og mengunarvarnir og byggi lagasetningin á innleiðingu nýrrar Evróputilskipunar sem ætlað er að koma í veg fyrir og draga úr umhverfisáhrifum af tilteknum vörum úr plasti og áhrifum þeirra á heilsu fólks. „Tilskipunin, sem lagasetningunni verður ætlað að innleiða, tekur fyrst og fremst til þeirra plastvara sem algengastar eru á strandsvæðum en mælingar hafa sýnt að rusl á ströndum í Evrópu er allt að 80-85% plast. Þar af eru einnota plastvörur 50% og um 27% af rusli tengist veiðum. Tilskipuninni er einnig ætlað að styðja við hringrásarhagkerfið og efla úrgangsforvarnir með því að ýta undir notkun sjálfbærra og fjölnota vara, fremur en einnota,“ segir í fréttinni. Óskað er eftir því að umsagnir um áformin berist í Samráðsgátt Stjórnarráðsins eigi síðar en 11. nóvember næstkomandi. Umhverfismál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lagasetningu um plastvörur. Er markmið frumvarpsins að draga úr áhrifum plasts á umhverfið og heilsu fólks. Sömuleiðis að hreinsa plast úr umhverfinu, vekja neytendur til umhugsunar um neyslu og umhverfisáhrif plasts, draga úr notkun einnota plastvara og styðja við notkun fjölnota vara. Þetta kemur fram í frétt á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Lögin sem um ræðir eru lög um hollustuhætti og mengunarvarnir og byggi lagasetningin á innleiðingu nýrrar Evróputilskipunar sem ætlað er að koma í veg fyrir og draga úr umhverfisáhrifum af tilteknum vörum úr plasti og áhrifum þeirra á heilsu fólks. „Tilskipunin, sem lagasetningunni verður ætlað að innleiða, tekur fyrst og fremst til þeirra plastvara sem algengastar eru á strandsvæðum en mælingar hafa sýnt að rusl á ströndum í Evrópu er allt að 80-85% plast. Þar af eru einnota plastvörur 50% og um 27% af rusli tengist veiðum. Tilskipuninni er einnig ætlað að styðja við hringrásarhagkerfið og efla úrgangsforvarnir með því að ýta undir notkun sjálfbærra og fjölnota vara, fremur en einnota,“ segir í fréttinni. Óskað er eftir því að umsagnir um áformin berist í Samráðsgátt Stjórnarráðsins eigi síðar en 11. nóvember næstkomandi.
Umhverfismál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira