Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 11:16 epa/MASSIMO PERCOSSI Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Skipuleggjendur hlaupsins staðfestu þetta á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað þegar stormur reið yfir á meðan 120 kílómetra Südtirol Ultra Skyrace hlaupið, sem var nú haldið í sjöunda skipti, stóð yfir í Bolzano á Ítalíu. Hlaupið er yfir Dolomite fjöllin, samkvæmt Runners World. Í Facebook færslu skrifa skipuleggjendur hlaupsins að konan, sem var 44 ára gömul, hafi orðið fyrir eldingu klukkan korter yfir sjö, eftir hádegi, að staðartíma, nærri Lago di San Pancrazio vatninu á Ítalíu. Konan hefur enn ekki verið nafngreind. Hlaupinu hafði verið aflýst þrjátíu mínútum en slysið varð vegna veðurs og voru skipuleggjendur að stöðva keppendur við hjálpar stöðvar sem voru staðsettar við hlaupaleiðina. Konan var enn ekki komin að annarri hjálparstöð og hafði því ekki verið látin vita af aflýsingunni. „Um þrjátíu mínútum áður en slysið átti sér stað var keppnin stöðvuð vegna veðurs og héldu hlaupararnir fyrir í Antran, Rifugio Punta Cervina og Rifugio Kesselberg,“ stóð í tilkynningu Südtirol Ultra Skyrace á Facebook síðu þess. „Sumir íþróttamannanna voru á leiðinni á milli þessara stöðva og ekki var hægt að ná til þeirra. Meðal þeirra var norski hlauparinn,“ var bætt við. „Hlauparar sem urðu vitni að atvikinu hringdu í neyðarþjónustu. Flogið var með konuna í þyrlu í nærliggjandi sjúkrahús en hún lifði ekki af. „Eftir að hafa hlotið fyrstu hjálp var flogið með slasaða íþróttamanninn til sjúkrahúss í Bolzano í sjúkraþyrlunni Pelikan I, þar sem hún lést af sárum sínum,“ útskýrði Südtirol Ultra Skyrace í færslu sinni. Þeir sem lifa eldingu af fá í mörgum tilvikum hjartaáfall, alvarlega bruna, heyrnarleysi og taugaskaða sem getur leitt til persónuleikabreytinga, skapsveifla og minnisleysis. Ítalía Noregur Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Skipuleggjendur hlaupsins staðfestu þetta á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað þegar stormur reið yfir á meðan 120 kílómetra Südtirol Ultra Skyrace hlaupið, sem var nú haldið í sjöunda skipti, stóð yfir í Bolzano á Ítalíu. Hlaupið er yfir Dolomite fjöllin, samkvæmt Runners World. Í Facebook færslu skrifa skipuleggjendur hlaupsins að konan, sem var 44 ára gömul, hafi orðið fyrir eldingu klukkan korter yfir sjö, eftir hádegi, að staðartíma, nærri Lago di San Pancrazio vatninu á Ítalíu. Konan hefur enn ekki verið nafngreind. Hlaupinu hafði verið aflýst þrjátíu mínútum en slysið varð vegna veðurs og voru skipuleggjendur að stöðva keppendur við hjálpar stöðvar sem voru staðsettar við hlaupaleiðina. Konan var enn ekki komin að annarri hjálparstöð og hafði því ekki verið látin vita af aflýsingunni. „Um þrjátíu mínútum áður en slysið átti sér stað var keppnin stöðvuð vegna veðurs og héldu hlaupararnir fyrir í Antran, Rifugio Punta Cervina og Rifugio Kesselberg,“ stóð í tilkynningu Südtirol Ultra Skyrace á Facebook síðu þess. „Sumir íþróttamannanna voru á leiðinni á milli þessara stöðva og ekki var hægt að ná til þeirra. Meðal þeirra var norski hlauparinn,“ var bætt við. „Hlauparar sem urðu vitni að atvikinu hringdu í neyðarþjónustu. Flogið var með konuna í þyrlu í nærliggjandi sjúkrahús en hún lifði ekki af. „Eftir að hafa hlotið fyrstu hjálp var flogið með slasaða íþróttamanninn til sjúkrahúss í Bolzano í sjúkraþyrlunni Pelikan I, þar sem hún lést af sárum sínum,“ útskýrði Südtirol Ultra Skyrace í færslu sinni. Þeir sem lifa eldingu af fá í mörgum tilvikum hjartaáfall, alvarlega bruna, heyrnarleysi og taugaskaða sem getur leitt til persónuleikabreytinga, skapsveifla og minnisleysis.
Ítalía Noregur Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira