Skrifstofu Útlendingastofnunar lokað vegna mótmæla Kjartan Kjartansson skrifar 5. mars 2019 13:59 Mótmælandi ræðir við lögreglumann fyrir utan húsnæði Vísir/Vilhelm Nokkrir tugir hælisleitenda færðu mótmæli gegn aðbúnaði sínum sem hófust í morgun að skrifstofu Útlendingastofnunar að Dalvegi í Kópavogi nú eftir hádegi. Ljósmyndari Vísis sem var á staðnum segir að fjöldi lögreglumanna hafi fylgst með mótmælunum sem fóru friðsamlega fram og að skrifstofunni hafi verið lokað vegna þeirra. Mótmælin hófust fyrir utan húsnæði stofnunarinnar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í morgun. Hælisleitendurnir mótmæltu þar aðstæðum sínum og kröfðust þess að brottvísunum væri hætt, flóttamannabúðum að Ásbrú yrði lokað og að allir hælisleitendur fái sanngjarna meðferð á umsókn sinni um atvinnuleyfis og aðgengis að heilbrigðisþjónustu. Að sögn ljósmyndara Vísis á staðnum lauk mótmælunum rétt um klukkan tvö í dag. Mótmælin hafi farið friðsamlega fram en hælisleitendurnir hafi barið á trommur, hrópað slagorð og sungið. Enginn frá Útlendingastofnun hafi komið út til að ræða við þá. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, segir að ákveðið hafi verið að loka skrifstofunni í hádeginu í samráði við lögreglu. Skrifstofan lokar alla jafna klukkan 14:00 á daginn og verður hún því ekki opnuð aftur fyrr en í fyrramálið.Mótmælendurnir mættu með borða og trommur að skrifstofu Útlendingastofnunar í Kópavogi. Mótmælin fóru friðsamlega fram.Vísir/Vilhelm Hælisleitendur Kópavogur Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Nokkrir tugir hælisleitenda færðu mótmæli gegn aðbúnaði sínum sem hófust í morgun að skrifstofu Útlendingastofnunar að Dalvegi í Kópavogi nú eftir hádegi. Ljósmyndari Vísis sem var á staðnum segir að fjöldi lögreglumanna hafi fylgst með mótmælunum sem fóru friðsamlega fram og að skrifstofunni hafi verið lokað vegna þeirra. Mótmælin hófust fyrir utan húsnæði stofnunarinnar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í morgun. Hælisleitendurnir mótmæltu þar aðstæðum sínum og kröfðust þess að brottvísunum væri hætt, flóttamannabúðum að Ásbrú yrði lokað og að allir hælisleitendur fái sanngjarna meðferð á umsókn sinni um atvinnuleyfis og aðgengis að heilbrigðisþjónustu. Að sögn ljósmyndara Vísis á staðnum lauk mótmælunum rétt um klukkan tvö í dag. Mótmælin hafi farið friðsamlega fram en hælisleitendurnir hafi barið á trommur, hrópað slagorð og sungið. Enginn frá Útlendingastofnun hafi komið út til að ræða við þá. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, segir að ákveðið hafi verið að loka skrifstofunni í hádeginu í samráði við lögreglu. Skrifstofan lokar alla jafna klukkan 14:00 á daginn og verður hún því ekki opnuð aftur fyrr en í fyrramálið.Mótmælendurnir mættu með borða og trommur að skrifstofu Útlendingastofnunar í Kópavogi. Mótmælin fóru friðsamlega fram.Vísir/Vilhelm
Hælisleitendur Kópavogur Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira