Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. nóvember 2019 06:22 Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að báturinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. „Nánast brunninn niður í kjölinn,“ að sögn Ármanns og því mikið tjón fyrir eiganda hans. Ármann telur að báturinn, sem var „trébátur af eldri gerðinni“ eins og hann orðar það, hafi logað lengi áður tilkynning barst klukkan 04:25. Byrjað hafi verið á því að dæla froðu í bátinn og áætlar Ármann að eftir um 45 mínútur hafi báturinn sokkið af sjálfsdáðum. Engin hætta hafi verið á ferðum en bryggjukantur hafi þó skemmst. Að sama skapi er ekki útilokað að einhver olía úr bátnum hafi lekið í höfnina en olíubrák mátti sjá á sjávarfletinum. Vindáttin hafi þó verið hagstæð og því ekki taldar miklar líkur á því að eldurinn bærist í aðra báta. Hafnaryfirvöld taka nú við málinu, sem mun til að mynda ákveða hvort báturinn verður sóttur á hafsbotn, en lögregluvakt verður áfram á staðnum. Málið er til rannsóknar og liggja eldsupptök ekki fyrir á þessu stundu.Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/JKJ Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að báturinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. „Nánast brunninn niður í kjölinn,“ að sögn Ármanns og því mikið tjón fyrir eiganda hans. Ármann telur að báturinn, sem var „trébátur af eldri gerðinni“ eins og hann orðar það, hafi logað lengi áður tilkynning barst klukkan 04:25. Byrjað hafi verið á því að dæla froðu í bátinn og áætlar Ármann að eftir um 45 mínútur hafi báturinn sokkið af sjálfsdáðum. Engin hætta hafi verið á ferðum en bryggjukantur hafi þó skemmst. Að sama skapi er ekki útilokað að einhver olía úr bátnum hafi lekið í höfnina en olíubrák mátti sjá á sjávarfletinum. Vindáttin hafi þó verið hagstæð og því ekki taldar miklar líkur á því að eldurinn bærist í aðra báta. Hafnaryfirvöld taka nú við málinu, sem mun til að mynda ákveða hvort báturinn verður sóttur á hafsbotn, en lögregluvakt verður áfram á staðnum. Málið er til rannsóknar og liggja eldsupptök ekki fyrir á þessu stundu.Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/JKJ
Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira