Erlendir starfsmenn Flúðasveppa skyldaðir á íslenskunámskeið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. apríl 2019 19:45 Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira