Borgin og fyrirtæki hennar fjárfesta fyrir tvö hundruð milljarða næstu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. maí 2019 19:00 Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent