Sú besta í heimi bauð Buffon í brúðkaupið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 12:00 Ada Hegerberg fagnar verðlaunum sínum við hlið Luka Modric og Kylian Mbappe. Getty/Aurelien Meunier Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg var í lok síðasta árs kosinn besta knattspyrnukona heims og var hún þá sú fyrsta sem fær Gullknöttinn sem eru verðlaun sem aðeins karlarnir hafa fengið hingað til. Það er mikið í gangi hjá Ödu Hegerberg þessa dagana því hún er líka að skipuleggja brúðkaupið sitt. Ada Hegerberg er trúlofuð norska knattspyrnumanninum Thomas Rogne sem spilar sem atvinnumaður hjá pólska liðinu Lech Poznan. Hegerberg spilar sjálf með frönsku Evrópumeisturunum í Olympique Lyonnais og hefur gert það frá árinu 2014 en Ada er nú 23 ára gömul. Ada Hegerberg hitti ítalska markvörðinn Gianluigi Buffon í gær en Buffon hélt þá upp á 41 árs afmælisdaginn sinn. Ada birti mynd af þeim saman inn á Instagram síðu sinni og sagði þar einnig frá því að hún hafi ekki staðist mátið og því boðið Buffon í brúðkaupið sitt. „Ég óskaði sannri hetju til hamingju með daginn. Hann hafði mikil áhrif á mig allan minn uppvöxt enda þvílíkur herramaður og frábær leikmaður en síðast en ekki síst góð persóna. Ég fór kannski aðeins yfir strikið og bauð honum í brúðkaupið mitt,“ skrifaði Ada Hegerberg á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramBuon Compleanno to the real Hero! You’ve been an inspiration to me my whole youth - such a class act, as player & last but not least as human being. (I went overkill and invited him to my wedding) A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 28, 2019 at 2:44am PST Fótbolti Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg var í lok síðasta árs kosinn besta knattspyrnukona heims og var hún þá sú fyrsta sem fær Gullknöttinn sem eru verðlaun sem aðeins karlarnir hafa fengið hingað til. Það er mikið í gangi hjá Ödu Hegerberg þessa dagana því hún er líka að skipuleggja brúðkaupið sitt. Ada Hegerberg er trúlofuð norska knattspyrnumanninum Thomas Rogne sem spilar sem atvinnumaður hjá pólska liðinu Lech Poznan. Hegerberg spilar sjálf með frönsku Evrópumeisturunum í Olympique Lyonnais og hefur gert það frá árinu 2014 en Ada er nú 23 ára gömul. Ada Hegerberg hitti ítalska markvörðinn Gianluigi Buffon í gær en Buffon hélt þá upp á 41 árs afmælisdaginn sinn. Ada birti mynd af þeim saman inn á Instagram síðu sinni og sagði þar einnig frá því að hún hafi ekki staðist mátið og því boðið Buffon í brúðkaupið sitt. „Ég óskaði sannri hetju til hamingju með daginn. Hann hafði mikil áhrif á mig allan minn uppvöxt enda þvílíkur herramaður og frábær leikmaður en síðast en ekki síst góð persóna. Ég fór kannski aðeins yfir strikið og bauð honum í brúðkaupið mitt,“ skrifaði Ada Hegerberg á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramBuon Compleanno to the real Hero! You’ve been an inspiration to me my whole youth - such a class act, as player & last but not least as human being. (I went overkill and invited him to my wedding) A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 28, 2019 at 2:44am PST
Fótbolti Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira