„Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2019 12:30 Mourinho og boltastrákurinn í stuði. vísir/getty Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45