Bleikur Trabant og gamall Citroen sjúkrabíll í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2019 21:28 Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Blaðamaður Vísis skoðaði safnið í Borgarnesi. Fornbílafélag Borgarfjarðar er með fína aðstöðu í gærukjallara gamla sláturhússins í Brákarey. Safnið var opnað 2012 og þar er að finna um þrjátíu gamla bíla af ýmsum gerðum. Á safninu eru um fjörutíu bílar, hver öðrum glæsilegri. Elsti bílinn á safninu er þessi, Ford T, árgerð 1927 „Bílarnir koma og fara eftir því hvað menn taka þá út og þá koma kannski einhverjir aðrir í staðinn, þetta er síbreytilegt safn“, segir Guðsteinn Oddsson stjórnarmaður í félaginu Tveir bílar vekja sérstaka athygli á safninu en það er gamall sjúkrabíll og bleikur Trabant „Já, við erum með Citroen gamlan sjúkrabíl, sem kom hér nýr í Borgarnes og búin að þjóna sem sjúkrabíll, líkbíll, blómabíll, brauðbíll og í allskonar hlutverkum. Svo er kona hér í Borgarnesi, sem gerði upp Trabant og málaði hann í þessum skemmtilega lit“, segir Guðsteinn.En af hverju er svona mikill áhugi fyrir gömlum bílum í Borgarbyggð? „Borgarnes hefur alltaf verið miðstöð samgangna á Vesturlandi að mörgu leyti vegna þess að vegurinn að norðan náði hingað og svo var það skipið suður, þannig að í upphafi fóru rúturnar og öll umferðin frá Borgarnesi og vestur úr og norður úr áður en vegurinn kom fyrir Hvalfjörð“. Guðsteinn er stoltur af fornbílasafninu og starfseminni hjá Fornbílafélaginu enda margir, sem koma í heimsókn til að skoða bílana. „Já, það koma hér nokkur þúsund á hverju ári og eins er stærsti viðburðurinn okkar er stór bílasýning, sem við erum með í samstarfi við móturhjólaklúbbinn Raftana í Borgarnesi, þá koma þrjú til fjögur þúsund manns í eyjuna þá helgi, sem er önnur helgin í maí, það er lang stærsti viðburðurinn okkar“.Bleiki Trabantinn vekur alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða sýninguna.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonFjölbreytt úrval af bílum eru á sýningunni hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bílar Borgarbyggð Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Blaðamaður Vísis skoðaði safnið í Borgarnesi. Fornbílafélag Borgarfjarðar er með fína aðstöðu í gærukjallara gamla sláturhússins í Brákarey. Safnið var opnað 2012 og þar er að finna um þrjátíu gamla bíla af ýmsum gerðum. Á safninu eru um fjörutíu bílar, hver öðrum glæsilegri. Elsti bílinn á safninu er þessi, Ford T, árgerð 1927 „Bílarnir koma og fara eftir því hvað menn taka þá út og þá koma kannski einhverjir aðrir í staðinn, þetta er síbreytilegt safn“, segir Guðsteinn Oddsson stjórnarmaður í félaginu Tveir bílar vekja sérstaka athygli á safninu en það er gamall sjúkrabíll og bleikur Trabant „Já, við erum með Citroen gamlan sjúkrabíl, sem kom hér nýr í Borgarnes og búin að þjóna sem sjúkrabíll, líkbíll, blómabíll, brauðbíll og í allskonar hlutverkum. Svo er kona hér í Borgarnesi, sem gerði upp Trabant og málaði hann í þessum skemmtilega lit“, segir Guðsteinn.En af hverju er svona mikill áhugi fyrir gömlum bílum í Borgarbyggð? „Borgarnes hefur alltaf verið miðstöð samgangna á Vesturlandi að mörgu leyti vegna þess að vegurinn að norðan náði hingað og svo var það skipið suður, þannig að í upphafi fóru rúturnar og öll umferðin frá Borgarnesi og vestur úr og norður úr áður en vegurinn kom fyrir Hvalfjörð“. Guðsteinn er stoltur af fornbílasafninu og starfseminni hjá Fornbílafélaginu enda margir, sem koma í heimsókn til að skoða bílana. „Já, það koma hér nokkur þúsund á hverju ári og eins er stærsti viðburðurinn okkar er stór bílasýning, sem við erum með í samstarfi við móturhjólaklúbbinn Raftana í Borgarnesi, þá koma þrjú til fjögur þúsund manns í eyjuna þá helgi, sem er önnur helgin í maí, það er lang stærsti viðburðurinn okkar“.Bleiki Trabantinn vekur alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða sýninguna.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonFjölbreytt úrval af bílum eru á sýningunni hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bílar Borgarbyggð Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira